Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Hörð viðbrögð ljósmæðra við fréttatilkynningu ráðuneytis

Ljós­mæð­ur birta launa­seðl­ana sína á Face­book til sönn­un­ar um slæm kjör. „Hvar get ég feng­ið vinnu sem ljós­móð­ir sem borg­ar þessi laun sem koma fram í frétt­um?“ spyr ein. Að­stoð­ar­kona for­stjóra Land­spít­al­ans seg­ir ráðu­neyt­ið af­vega­leiða um­ræðu um ljós­mæð­ur eða skorta þekk­ingu.

Hörð viðbrögð ljósmæðra við fréttatilkynningu ráðuneytis
Bjarni Benediktsson Í tilkynningu ráðuneytisins kom fram að ljósmæður hafi fengið sömu hækkanir og önnur BHM-félög frá 2008. Mynd: Pressphotos

Fréttatilkynning fjármála- og efnahagsráðuneytisins í gær vakti hörð viðbrögð ljósmæðra og annarra heilbrigðisstarfsmanna. Hópur ljósmæðra hefur birt launaseðla sína á Facebook. Aðstoðarkona forstjóra Landspítalans segir ráðuneytið annað hvort vilja afvegaleiða umræðuna eða skorta þekkingu.

Í fréttatilkynningunni voru birtar upplýsingar um kjör ljósmæðra og þau sett í samanburð við laun annarra félagsmanna BHM. Fram kom að meðalheildarlaun ljósmæðra fyrir fullt starf væru um 848 þúsund krónur á mánuði. Þá var birt línurit til að bera saman fjölda ljósmæðra og fjölda fæðinga á 11 ára tímabili.

„Varðandi samanburðinn um hlutfall ljósmæðra vs fæðingar þá er það annað hvort tilraun til afvegaleiðingar umræðunnar (að það bara þurfi ekki svona margar ljósmæður) eða alvarlegan þekkingarskort á hlutverki ljósmæðra - nema hvort tveggja sé,“ skrifar Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarkona forstjóra Landspítalans, í athugasemd á Facebook.

 „Jafn gagnlegt hefði verið að birta samanburð á sólardögum í júní á tímabilinu.“

Anna segir ljósmæður hafa tekið að sér …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár