Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Hörð viðbrögð ljósmæðra við fréttatilkynningu ráðuneytis

Ljós­mæð­ur birta launa­seðl­ana sína á Face­book til sönn­un­ar um slæm kjör. „Hvar get ég feng­ið vinnu sem ljós­móð­ir sem borg­ar þessi laun sem koma fram í frétt­um?“ spyr ein. Að­stoð­ar­kona for­stjóra Land­spít­al­ans seg­ir ráðu­neyt­ið af­vega­leiða um­ræðu um ljós­mæð­ur eða skorta þekk­ingu.

Hörð viðbrögð ljósmæðra við fréttatilkynningu ráðuneytis
Bjarni Benediktsson Í tilkynningu ráðuneytisins kom fram að ljósmæður hafi fengið sömu hækkanir og önnur BHM-félög frá 2008. Mynd: Pressphotos

Fréttatilkynning fjármála- og efnahagsráðuneytisins í gær vakti hörð viðbrögð ljósmæðra og annarra heilbrigðisstarfsmanna. Hópur ljósmæðra hefur birt launaseðla sína á Facebook. Aðstoðarkona forstjóra Landspítalans segir ráðuneytið annað hvort vilja afvegaleiða umræðuna eða skorta þekkingu.

Í fréttatilkynningunni voru birtar upplýsingar um kjör ljósmæðra og þau sett í samanburð við laun annarra félagsmanna BHM. Fram kom að meðalheildarlaun ljósmæðra fyrir fullt starf væru um 848 þúsund krónur á mánuði. Þá var birt línurit til að bera saman fjölda ljósmæðra og fjölda fæðinga á 11 ára tímabili.

„Varðandi samanburðinn um hlutfall ljósmæðra vs fæðingar þá er það annað hvort tilraun til afvegaleiðingar umræðunnar (að það bara þurfi ekki svona margar ljósmæður) eða alvarlegan þekkingarskort á hlutverki ljósmæðra - nema hvort tveggja sé,“ skrifar Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarkona forstjóra Landspítalans, í athugasemd á Facebook.

 „Jafn gagnlegt hefði verið að birta samanburð á sólardögum í júní á tímabilinu.“

Anna segir ljósmæður hafa tekið að sér …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár