Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Flytur viðkvæm og einlæg ljóð

Vig­dís Ósk Howser Harð­ar­dótt­ir henti sér út í djúpu laug­ina eft­ir að hafa kynnst ljóðlist­inni og gerð­ist skáld og rapp­ari. Nú býr hún í Berlín og er að reyna að skapa senu sem svip­ar til þeirr­ar sem varð til á Ís­landi.

Flytur viðkvæm og einlæg ljóð
Var ekki einu sinni skúffuskáld Vigdís datt inn í listasenuna, hálfgert fyrir tilviljun. Mynd: Heiða Helgadóttir

Vigdís Ósk Howser Harðardóttir hefur á síðustu árum vakið talsverða athygli í menningarlífinu. Hún hefur verið burðarás í grasrót ljóðlistarinnar og haldið utan um ljóðakvöld Hispursmeyjanna, rappað og tekið pláss með Reykjavíkurdætrum og síðan farið eigin leiðir með einkaverkefni sitt, Fever Dream.

Fyrir fjórum árum, þegar Vigdís var 21 árs gömul, bauð vinkona hennar, Sólveig Matthildur Kristjánsdóttir, henni að flytja ljóð sín á ljóðakvöldi skáldahópsins Fríyrkjunnar. Sólveig, sem er ein stofnenda hópsins, hafði áður dregið Vigdísi með sér á ljóðaupplestur í Kaldalóni í Hörpu. „Að sjá þetta listform í persónu heillaði mig ótrúlega mikið,“ segir Vigdís blaðamanni. „Ég hafði, eins og allir aðrir, lært um ljóð í skóla og fannst þau ekkert sérstaklega flott. Þetta voru falleg orð en ég leit ekki á þau sem spennandi tjáningarform, sem eitthvað meira en fallega uppröðun orða frá dauðum, hvítum körlum. En þarna sat ég og heillaðist af lifandi flutningi þessara ungu skálda …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár