Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Samstarfsflokkarnir stoppuðu áherslumál Pírata

Pírat­ar vildu tekju­tengja gjöld til að koma til móts við tekju­lága Reyk­vík­inga en náðu ekki fram því mark­miði sínu vegna and­stöðu sam­starfs­flokk­anna í meiri­hlut­an­um. Stund­in hef­ur und­an­far­ið spurt flokka borg­ar­stjórn­ar­meiri­hlut­ans út í efnd­ir á síð­ustu kosn­ingalof­orð­um þeirra.

Samstarfsflokkarnir stoppuðu áherslumál Pírata
Lýðræði og gagnsæi Dóra Björt og Halldór Auðar segja að opnun bókhalds Reykjavíkurborgar hafi verið mikilvægt aðhaldstæki, bæði hvað varðar efnahag og lýðræði. Mynd: Heiða Helgadóttir

Píratar lögðu fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2014 áherslu á að koma betur til móts við tekjulágt fólk, meðal annars með því að tekjutengja ýmis gjöld sem leggjast á íbúa Reykjavíkurborgar. Þannig var sérstaklega tiltekið að endurskoða ætti gjaldtöku í skólum og frístundum til að koma betur til móts við tekjulágt fólk. Þessar áherslur náðu ekki fram að ganga vegna andstöðu samstarfsflokkanna í meirihluta borgarstjórnar, að því er borgarfulltrúi Pírata segir.

Píratar settu einnig fram ítarleg markmið um að einfalda stjórnkerfi borgarinnar, auka aðkomu borgaranna að ákvarðanatöku og bæta aðgengi þeirra að borgarkerfinu. Sömuleiðis vildu Píratar að bókhald borgarinnar yrði opnað almenningi. Segja má að í stórum dráttum hafi Pírötum tekist að ná fram þessum áhersluatriðum á yfirstandandi kjörtímabili.

Kosið verður til borgarstjórnar á morgun. Píratar hafa setið í meirihluta síðustu fjögur ár ásamt Samfylkingu, Bjartri framtíð og Vinstri grænum. Halldór Auðar Svansson sækist ekki eftir áframhaldandi setu í borgarstjórn fyrir Pírata en …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Fiskurinn sem fer um Belarús: „Ég mun ræða þetta“
5
Fréttir

Fisk­ur­inn sem fer um Bela­rús: „Ég mun ræða þetta“

Ferða­manna­laus­ir Þing­vell­ir í rign­ingu og roki voru vett­vang­ur einka­fund­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar for­sæt­is­ráð­herra og Volodomír Selenski, for­seta Úkraínu, síð­deg­is á mánu­dag. „Við þurf­um raun­veru­leg­an stuðn­ing,“ sagði Selenskí á leið inn á fund­inn en virt­ist hissa þeg­ar hann var spurð­ur út í hvort út­flutn­ing­ur Ís­lend­inga á fiski til Rúss­lands í gegn­um bela­rúss­nesk­an milli­lið hefði bor­ið á góma.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár