Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Samstarfsflokkarnir stoppuðu áherslumál Pírata

Pírat­ar vildu tekju­tengja gjöld til að koma til móts við tekju­lága Reyk­vík­inga en náðu ekki fram því mark­miði sínu vegna and­stöðu sam­starfs­flokk­anna í meiri­hlut­an­um. Stund­in hef­ur und­an­far­ið spurt flokka borg­ar­stjórn­ar­meiri­hlut­ans út í efnd­ir á síð­ustu kosn­ingalof­orð­um þeirra.

Samstarfsflokkarnir stoppuðu áherslumál Pírata
Lýðræði og gagnsæi Dóra Björt og Halldór Auðar segja að opnun bókhalds Reykjavíkurborgar hafi verið mikilvægt aðhaldstæki, bæði hvað varðar efnahag og lýðræði. Mynd: Heiða Helgadóttir

Píratar lögðu fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2014 áherslu á að koma betur til móts við tekjulágt fólk, meðal annars með því að tekjutengja ýmis gjöld sem leggjast á íbúa Reykjavíkurborgar. Þannig var sérstaklega tiltekið að endurskoða ætti gjaldtöku í skólum og frístundum til að koma betur til móts við tekjulágt fólk. Þessar áherslur náðu ekki fram að ganga vegna andstöðu samstarfsflokkanna í meirihluta borgarstjórnar, að því er borgarfulltrúi Pírata segir.

Píratar settu einnig fram ítarleg markmið um að einfalda stjórnkerfi borgarinnar, auka aðkomu borgaranna að ákvarðanatöku og bæta aðgengi þeirra að borgarkerfinu. Sömuleiðis vildu Píratar að bókhald borgarinnar yrði opnað almenningi. Segja má að í stórum dráttum hafi Pírötum tekist að ná fram þessum áhersluatriðum á yfirstandandi kjörtímabili.

Kosið verður til borgarstjórnar á morgun. Píratar hafa setið í meirihluta síðustu fjögur ár ásamt Samfylkingu, Bjartri framtíð og Vinstri grænum. Halldór Auðar Svansson sækist ekki eftir áframhaldandi setu í borgarstjórn fyrir Pírata en …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár