Þungaðar konur settar í óþægilega stöðu

Laun ljós­mæðra end­ur­spegla bæði virð­ing­ar­leysi gagn­vart verð­andi for­eldr­um og störf­um kvenna. Þetta seg­ir þung­uð kona sem skrif­aði stuðn­ings­yf­ir­lýs­ingu sem meira en 2.000 manns hafa skrif­að und­ir á fá­ein­um dög­um. Hún seg­ir ótækt að þung­að­ar kon­ur, sem jafn­vel kvíða fæð­ingu, þurfi að ótt­ast það líka að það verði kannski að­eins lág­marks­mönn­un og álag á ljós­mæðr­um þeg­ar að þeirra fæð­ingu kem­ur.

Þungaðar konur settar í óþægilega stöðu
Gengin 32 vikur Helga Baldvinsdóttir Bjargardóttir er ein fjölmargra sem sýnt hafa kjarabaráttu ljósmæðra stuðning. Hún segir lítið gert úr meðgöngu og fæðingu með því að hlúa ekki betur að stétt ljósmæðra. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ef tekið væri mið af vinnutíma, álagi og ábyrgð, kröfum um færni og hæfni, ættu ljósmæður að vera með hæstlaunaða starfsfólki landsins.“ Þetta segir Helga Baldvinsdóttir Bjargardóttir, sem er ein fjölmargra kvenna sem sýnt hafa kjarabaráttu ljósmæðra stuðning með því að skrifa grein til að vekja athygli á mikilvægi þeirra. „Það verður sífellt meira áberandi hvað við berum í raun og veru litla virðingu fyrir konum og kvennastéttum. Það á að semja við þær um laun í samræmi við menntun þeirra og ábyrgð. Mér finnst líka gert lítið úr meðgöngu og fæðingum, með því að hlúa ekki betur að þessari stétt. Það að eignast barn er eitthvað það stærsta sem maður gerir á ævinni. Maður leggur líkama sinn algjörlega undir og er varnarlaus þegar líkaminn tekur yfir, til að nýtt líf geti komið í heiminn. Það þarf sérstakar manneskjur sem mæta konu á þessu augnabliki,“ segir Helga Baldvinsdóttir Bjargardóttir.

Óþægilegt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu