Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Þungaðar konur settar í óþægilega stöðu

Laun ljós­mæðra end­ur­spegla bæði virð­ing­ar­leysi gagn­vart verð­andi for­eldr­um og störf­um kvenna. Þetta seg­ir þung­uð kona sem skrif­aði stuðn­ings­yf­ir­lýs­ingu sem meira en 2.000 manns hafa skrif­að und­ir á fá­ein­um dög­um. Hún seg­ir ótækt að þung­að­ar kon­ur, sem jafn­vel kvíða fæð­ingu, þurfi að ótt­ast það líka að það verði kannski að­eins lág­marks­mönn­un og álag á ljós­mæðr­um þeg­ar að þeirra fæð­ingu kem­ur.

Þungaðar konur settar í óþægilega stöðu
Gengin 32 vikur Helga Baldvinsdóttir Bjargardóttir er ein fjölmargra sem sýnt hafa kjarabaráttu ljósmæðra stuðning. Hún segir lítið gert úr meðgöngu og fæðingu með því að hlúa ekki betur að stétt ljósmæðra. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ef tekið væri mið af vinnutíma, álagi og ábyrgð, kröfum um færni og hæfni, ættu ljósmæður að vera með hæstlaunaða starfsfólki landsins.“ Þetta segir Helga Baldvinsdóttir Bjargardóttir, sem er ein fjölmargra kvenna sem sýnt hafa kjarabaráttu ljósmæðra stuðning með því að skrifa grein til að vekja athygli á mikilvægi þeirra. „Það verður sífellt meira áberandi hvað við berum í raun og veru litla virðingu fyrir konum og kvennastéttum. Það á að semja við þær um laun í samræmi við menntun þeirra og ábyrgð. Mér finnst líka gert lítið úr meðgöngu og fæðingum, með því að hlúa ekki betur að þessari stétt. Það að eignast barn er eitthvað það stærsta sem maður gerir á ævinni. Maður leggur líkama sinn algjörlega undir og er varnarlaus þegar líkaminn tekur yfir, til að nýtt líf geti komið í heiminn. Það þarf sérstakar manneskjur sem mæta konu á þessu augnabliki,“ segir Helga Baldvinsdóttir Bjargardóttir.

Óþægilegt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár