Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Þungaðar konur settar í óþægilega stöðu

Laun ljós­mæðra end­ur­spegla bæði virð­ing­ar­leysi gagn­vart verð­andi for­eldr­um og störf­um kvenna. Þetta seg­ir þung­uð kona sem skrif­aði stuðn­ings­yf­ir­lýs­ingu sem meira en 2.000 manns hafa skrif­að und­ir á fá­ein­um dög­um. Hún seg­ir ótækt að þung­að­ar kon­ur, sem jafn­vel kvíða fæð­ingu, þurfi að ótt­ast það líka að það verði kannski að­eins lág­marks­mönn­un og álag á ljós­mæðr­um þeg­ar að þeirra fæð­ingu kem­ur.

Þungaðar konur settar í óþægilega stöðu
Gengin 32 vikur Helga Baldvinsdóttir Bjargardóttir er ein fjölmargra sem sýnt hafa kjarabaráttu ljósmæðra stuðning. Hún segir lítið gert úr meðgöngu og fæðingu með því að hlúa ekki betur að stétt ljósmæðra. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ef tekið væri mið af vinnutíma, álagi og ábyrgð, kröfum um færni og hæfni, ættu ljósmæður að vera með hæstlaunaða starfsfólki landsins.“ Þetta segir Helga Baldvinsdóttir Bjargardóttir, sem er ein fjölmargra kvenna sem sýnt hafa kjarabaráttu ljósmæðra stuðning með því að skrifa grein til að vekja athygli á mikilvægi þeirra. „Það verður sífellt meira áberandi hvað við berum í raun og veru litla virðingu fyrir konum og kvennastéttum. Það á að semja við þær um laun í samræmi við menntun þeirra og ábyrgð. Mér finnst líka gert lítið úr meðgöngu og fæðingum, með því að hlúa ekki betur að þessari stétt. Það að eignast barn er eitthvað það stærsta sem maður gerir á ævinni. Maður leggur líkama sinn algjörlega undir og er varnarlaus þegar líkaminn tekur yfir, til að nýtt líf geti komið í heiminn. Það þarf sérstakar manneskjur sem mæta konu á þessu augnabliki,“ segir Helga Baldvinsdóttir Bjargardóttir.

Óþægilegt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár