Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Mikill stuðningur meðal almennings við Borgarlínu

Ríf­lega 52 pró­sent Ís­lend­inga eru hlynnt­ir Borg­ar­línu, en að­eins fjórð­ung­ur and­víg­ur. Íbú­ar í höf­uð­borg­inni styðja hana að meiri­hluta, en lands­byggð­in er and­víg. Kjós­end­ur Mið­flokks­ins eru and­snún­ir Borg­ar­línu, en Pírat­ar eru lík­leg­ast­ir til að vera hlynnt­ir henni. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn er klof­inn í mál­inu.

Mikill stuðningur meðal almennings við Borgarlínu
Núverandi almenningssamgöngur Ungt fólk, menntað og búsett á höfuðborgarsvæðinu er helst fylgjandi Borgarlínu. Mynd: Heiða Helgadóttir

Um 60 prósent íbúa í Reykjavík eru hlynntir lagningu Borgarlínunnar, nýs kerfis almannasamgangna á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem Maskína vann í samstarfi við Stundina. Á landsvísu eru 52 prósent Íslendinga hlynntir Borgarlínunni, 23 prósent eru í meðallagi hlynntir henni en 25 prósent Íslendinga eru andvígir lagningu Borgarlínu.

Borgarlínan hefur verið mikið í umræðunni í kjölfar þess að Frosti Sigurjónsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, hélt því fram í grein að um væri að ræða stóra fjárfestingu sem hefði slæm áhrif á afkomu allra íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Þeir sem ferðist í Borgarlínu verði að meðaltali 15 til 20 mínútur lengur að komast leiðar sinnar en þeir sem ferðist í rafbíl og að meðalheimili myndi þurfa að leggja út eina til tvær milljónir króna í stofnkostnað við lagningu Borgarlínunnar. Fjölmargir andmæltu Frosta en aðrir voru á sama máli, og nú er útlit fyrir að komandi borgarstjórnarkosningar muni að verulegu leyti …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“
Það er eitthvað í samfélaginu sem ýtir undir kulnun
5
Viðtal

Það er eitt­hvað í sam­fé­lag­inu sem ýt­ir und­ir kuln­un

Streita er vax­andi vandi í nú­tíma­sam­fé­lagi og ekki óal­gengt að fólk fari í kuln­un. Dr. Ólaf­ur Þór Æv­ars­son er sjálf­stætt starf­andi geð­lækn­ir og stofn­andi Streitu­skól­ans sem er hluti af heild­stæðri vel­ferð­ar­þjón­ustu Heilsu­vernd­ar. Hann seg­ir að for­varn­ir og fræðsla séu mik­il­væg­ir þætt­ir til að fólk verði bet­ur með­vit­að um eig­in heilsu og geti tek­ið ábyrgð og sporn­að við streitu en hún get­ur haft víð­tæk áhrif á fólk bæði lík­am­lega og and­lega.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár