Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Mikill stuðningur meðal almennings við Borgarlínu

Ríf­lega 52 pró­sent Ís­lend­inga eru hlynnt­ir Borg­ar­línu, en að­eins fjórð­ung­ur and­víg­ur. Íbú­ar í höf­uð­borg­inni styðja hana að meiri­hluta, en lands­byggð­in er and­víg. Kjós­end­ur Mið­flokks­ins eru and­snún­ir Borg­ar­línu, en Pírat­ar eru lík­leg­ast­ir til að vera hlynnt­ir henni. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn er klof­inn í mál­inu.

Mikill stuðningur meðal almennings við Borgarlínu
Núverandi almenningssamgöngur Ungt fólk, menntað og búsett á höfuðborgarsvæðinu er helst fylgjandi Borgarlínu. Mynd: Heiða Helgadóttir

Um 60 prósent íbúa í Reykjavík eru hlynntir lagningu Borgarlínunnar, nýs kerfis almannasamgangna á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem Maskína vann í samstarfi við Stundina. Á landsvísu eru 52 prósent Íslendinga hlynntir Borgarlínunni, 23 prósent eru í meðallagi hlynntir henni en 25 prósent Íslendinga eru andvígir lagningu Borgarlínu.

Borgarlínan hefur verið mikið í umræðunni í kjölfar þess að Frosti Sigurjónsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, hélt því fram í grein að um væri að ræða stóra fjárfestingu sem hefði slæm áhrif á afkomu allra íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Þeir sem ferðist í Borgarlínu verði að meðaltali 15 til 20 mínútur lengur að komast leiðar sinnar en þeir sem ferðist í rafbíl og að meðalheimili myndi þurfa að leggja út eina til tvær milljónir króna í stofnkostnað við lagningu Borgarlínunnar. Fjölmargir andmæltu Frosta en aðrir voru á sama máli, og nú er útlit fyrir að komandi borgarstjórnarkosningar muni að verulegu leyti …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár