Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Fimm réttir í lífi mínu: Úr villtri náttúru Grænlands

Stefán Hrafn Magnús­son, hrein­dýra­bóndi á Græn­landi, slátr­ar úr hrein­dýra­hjörð­inni sér og sín­um til mat­ar og finn­ur m.a. hvönn til að krydda mat­inn með. Stefán Hrafn eld­ar gjarn­an rétti sem eru holl­ir og góð­ir í maga svangs bónda, vinnu­manna, göngugarpa og veiðimanna.

Fimm réttir í lífi mínu: Úr villtri náttúru Grænlands
Stefán Hrafn Magnússon Býr á hreindýrabúgarði á Grænlandi. Mynd: Heiða Helgadóttir

Stefán Hrafn Magnússon hreindýrabóndi rekur hreindýrabúgarð á jörðinni Isortuusua á Suður-Grænlandi sem er um 150.000 hektarar. Fyrir utan að vera þar bóndi rekur hann ferðaþjónustu á búgarðinum auk þess að vera í samstarfi við Lax-á sem rekur veiðibúðir á landinu. Grænlandsjökull og stórbrotin náttúran blasa víða við ferðafólki og veiðimönnum frá öllum heimshornum og eru jafnan í boði á búgarðinum og í veiðibúðunum hreindýrakjöt og nýveiddur silungur.

Hreindýrakjötsspænir

Pottréttur Sama frá Finnmörku, fyrir tvo til þrjá

„Þessi réttur varð til á þann hátt að á veturna þegar menn voru úti í náttúrunni og slátruðu hreindýri þá úrbeinuðu þeir t.d. bógana á meðan dýrið var volgt. Þeir voru kannski í tjaldi í 20 stiga frosti eða höfðust við í gangnakofa eða sæluhúsi og hengdu þá kjötið gjarnan í poka fyrir utan. Þegar þeir ætluðu svo að elda sér matinn eitthvert kvöldið þá náðu þeir í úrbeinaða bóga fyrir utan tjald eða …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
4
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár