Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Fimm réttir í lífi mínu: Úr villtri náttúru Grænlands

Stefán Hrafn Magnús­son, hrein­dýra­bóndi á Græn­landi, slátr­ar úr hrein­dýra­hjörð­inni sér og sín­um til mat­ar og finn­ur m.a. hvönn til að krydda mat­inn með. Stefán Hrafn eld­ar gjarn­an rétti sem eru holl­ir og góð­ir í maga svangs bónda, vinnu­manna, göngugarpa og veiðimanna.

Fimm réttir í lífi mínu: Úr villtri náttúru Grænlands
Stefán Hrafn Magnússon Býr á hreindýrabúgarði á Grænlandi. Mynd: Heiða Helgadóttir

Stefán Hrafn Magnússon hreindýrabóndi rekur hreindýrabúgarð á jörðinni Isortuusua á Suður-Grænlandi sem er um 150.000 hektarar. Fyrir utan að vera þar bóndi rekur hann ferðaþjónustu á búgarðinum auk þess að vera í samstarfi við Lax-á sem rekur veiðibúðir á landinu. Grænlandsjökull og stórbrotin náttúran blasa víða við ferðafólki og veiðimönnum frá öllum heimshornum og eru jafnan í boði á búgarðinum og í veiðibúðunum hreindýrakjöt og nýveiddur silungur.

Hreindýrakjötsspænir

Pottréttur Sama frá Finnmörku, fyrir tvo til þrjá

„Þessi réttur varð til á þann hátt að á veturna þegar menn voru úti í náttúrunni og slátruðu hreindýri þá úrbeinuðu þeir t.d. bógana á meðan dýrið var volgt. Þeir voru kannski í tjaldi í 20 stiga frosti eða höfðust við í gangnakofa eða sæluhúsi og hengdu þá kjötið gjarnan í poka fyrir utan. Þegar þeir ætluðu svo að elda sér matinn eitthvert kvöldið þá náðu þeir í úrbeinaða bóga fyrir utan tjald eða …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Auknar líkur á hruni áhrifamikils hafstraums í Atlantshafi
5
Fréttir

Aukn­ar lík­ur á hruni áhrifa­mik­ils haf­straums í Atlants­hafi

Hrun velti­hringrás­ar Atlants­hafs­ins, AMOC-haf­straums­ins, telst ekki leng­ur „ólík­leg­ur at­burð­ur“. Þetta kem­ur fram í nýrri rann­sókn. Stef­an Rahm­storf haf- og lofts­lags­sér­fræð­ing­ur og einn rann­sak­anda seg­ir nið­ur­stöð­urn­ar „slá­andi.“ Í sam­tali við Heim­ild­ina í fyrra sagði Rahm­storf að nið­ur­brot AMOC yrði „kat­ast­rófa fyr­ir Ís­land og önn­ur Norð­ur­lönd“ og hvatti ís­lensk stjórn­völd til að­gerða.
Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
6
Samantekt

Ung­frú Ís­land Teen, út­lits­staðl­ar og tíð­ar­andi feg­urð­ar­sam­keppna

Feg­urð­ar­sam­keppn­in Ung­frú Ís­land Teen hef­ur hlot­ið um­deilda at­hygli ný­lega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í ung­linga­flokki. Sól­rún Ósk Lár­us­dótt­ir sál­fræð­ing­ur tel­ur mik­il­vægt að ýta und­ir aðra þætti fólks en út­lit. Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur seg­ir feg­urð­ar­sam­keppn­ina mögu­lega birt­ing­ar­mynd um bak­slag í jafn­rétt­is­mál­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu