Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Fimm réttir í lífi mínu: Úr villtri náttúru Grænlands

Stefán Hrafn Magnús­son, hrein­dýra­bóndi á Græn­landi, slátr­ar úr hrein­dýra­hjörð­inni sér og sín­um til mat­ar og finn­ur m.a. hvönn til að krydda mat­inn með. Stefán Hrafn eld­ar gjarn­an rétti sem eru holl­ir og góð­ir í maga svangs bónda, vinnu­manna, göngugarpa og veiðimanna.

Fimm réttir í lífi mínu: Úr villtri náttúru Grænlands
Stefán Hrafn Magnússon Býr á hreindýrabúgarði á Grænlandi. Mynd: Heiða Helgadóttir

Stefán Hrafn Magnússon hreindýrabóndi rekur hreindýrabúgarð á jörðinni Isortuusua á Suður-Grænlandi sem er um 150.000 hektarar. Fyrir utan að vera þar bóndi rekur hann ferðaþjónustu á búgarðinum auk þess að vera í samstarfi við Lax-á sem rekur veiðibúðir á landinu. Grænlandsjökull og stórbrotin náttúran blasa víða við ferðafólki og veiðimönnum frá öllum heimshornum og eru jafnan í boði á búgarðinum og í veiðibúðunum hreindýrakjöt og nýveiddur silungur.

Hreindýrakjötsspænir

Pottréttur Sama frá Finnmörku, fyrir tvo til þrjá

„Þessi réttur varð til á þann hátt að á veturna þegar menn voru úti í náttúrunni og slátruðu hreindýri þá úrbeinuðu þeir t.d. bógana á meðan dýrið var volgt. Þeir voru kannski í tjaldi í 20 stiga frosti eða höfðust við í gangnakofa eða sæluhúsi og hengdu þá kjötið gjarnan í poka fyrir utan. Þegar þeir ætluðu svo að elda sér matinn eitthvert kvöldið þá náðu þeir í úrbeinaða bóga fyrir utan tjald eða …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár