Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Sænskar konur lýsa rótgróinni menningu ofbeldis og kynjamisréttis innan sænsks dómskerfis

Yf­ir fjög­ur þús­und kon­ur lýsa kyn­ferð­isof­beldi inn­an sænska rétt­ar­kerf­is­ins og þar­lend­um lög­manns­stof­um.

Sænskar konur lýsa rótgróinni menningu ofbeldis og kynjamisréttis innan sænsks dómskerfis

Alls stíga 4.445 konur innan úr sænska réttarkerfinu fram í dag og segjast hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi, áreitni og mismunun innan dómskerfisins þar ytra. Yfirlýsing kvennanna var birt í Svenska Dagbladed í morgun. Yfirlýsingin, sem er innblásin af #metoo byltingunni, kemur í kjölfar yfirlýsingar 578 sænskra leikkvenna sem lýstu kynferðisofbeldi innan síns geira í síðustu viku. 

Sögurnar eru jafn misjafnar og þær eru margar. Ein konan segir frá því að saksóknari hafi hringt í hana ítrekað að nóttu til og beðið hana að hitta sig. Þegar hún afþakkaði segir hún að hann hafi haldið áfram að hringja, sent henni SMS og lesið inn skilaboð á símsvarann hennar, þar sem hann kallaði hana meðal annars „helvítis hóru“, hann geti eyðilagt feril hennar og að hann muni sjá til þess að hún fái aldrei vinnu sem lögmaður. 

Að minnsta kosti ein þessara kvenna segist hafa verið nauðgað af dómara. Önnur segir að dómari, sem var henni sem lærifaðir, hafi beðið hana um að greiða fyrir ráðleggingar og stuðning með því að veita honum munnmök. Enn önnur lýsir því þegar hún var að dæma í nauðgunarmáli og karlkyns samdómari hafi sýnt henni myndir af þremur sakborningum í málinu og spurt hvern af þessum þremur hún myndi helst vilja láta nauðga sér. 

Margar lýsa mismunun, áreitni og valdaójafnvægi á sænskum lögmannsstofum. Ein þeirra segir að það hafi til að mynda verið „mikilvæg óskrifuð regla“ að þegar von var á bandarískum viðskiptavinum þá ættu ungu starfsmennirnir að klæðast stuttum pilsum. 

Krefjast breytinga

„Kannski er ekki skrítið að ekkert breytist. Þeir sem hafa valdið til að breyta kerfinu, þeir sem hafa völd til þess að veita stöðuhækkanir, atvinnutækifæri, hækka laun og útdeila verkefnum, eru þeir sem sem græða á núverandi ástandi, og það gæti reynst þeim dýrkeypt að tala fyrir breytingum,“ segir meðal annars í yfirlýsingu kvennanna. 

Tilgangurinn sé ekki að ráðast á ákveðna einstaklinga, heldur að standa vörð um traust og trúverðugleika sænsk réttarkerfis. „Við höfum sýnt ábyrgð með því að sýna ykkur hvernig raunveruleikinn lítur út. Nú er komið að öðrum að bregðast við. Við krefjumst þess að konur verði ekki lengur kyngerðar, jaðarsettar, niðurlægðar og beittar ofbeldi í okkar geira. Við þörfnumst þess að þið sem hafið völd innan réttarkerfisins - eigendur á lögmannsstofum, dómarar, háttsettir ríkisstarfsmenn og fleiri - takið ábyrgð. Að þið sýnið aðgát, hættið að líta framhjá ofbeldi og látið þann sem ber ábyrgð svara til saka. Við viljum að bæði konur og karlar geti brotist út úr þögninni um þessa menningu og að þeim sem þora að hafa hátt verði ekki refsað,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ísrael og Palestína: „Stjórnvöld sem líkja má við mafíur“
2
Viðtal

Ísra­el og Palestína: „Stjórn­völd sem líkja má við mafíur“

Dor­rit Moussai­eff er með mörg járn í eld­in­um. Hún ferð­ast víða um heim vegna starfs síns og eig­in­manns­ins, Ól­afs Ragn­ars Gríms­son­ar, þekk­ir fólk frá öll­um heims­horn­um og hef­ur ákveðna sýn á við­skipta­líf­inu og heims­mál­un­um. Hún er heims­kona sem hef­ur í ára­tugi ver­ið áber­andi í við­skipta­líf­inu í Englandi. Þessi heims­kona og fyrr­ver­andi for­setafrú Ís­lands er elsku­leg og elsk­ar klón­aða hund­inn sinn, Sam­son, af öllu hjarta.
Alls konar fólk sem þarf aðstoð: „Það getur eitthvað komið fyrir hjá öllum“
6
FréttirJólin

Alls kon­ar fólk sem þarf að­stoð: „Það get­ur eitt­hvað kom­ið fyr­ir hjá öll­um“

Fjöl­breytt­ur hóp­ur sæk­ir matarað­stoð fyr­ir jól­in en út­lit er fyr­ir að svip­að marg­ir þurfi á slíkri að­stoð að halda í ár og í fyrra, um 4.000 heim­ili ef lit­ið er til að­stoð­ar Hjálp­ar­starfs kirkj­unn­ar og Mæðra­styrksnefnd­ar. Há leiga eða há­ar af­borg­an­ir eru að sliga marga sem þurfa að sækja sér að­stoð.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
1
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
2
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Rak 90 prósent starfsfólks fyrir að skrópa á morgunfund
4
Fréttir

Rak 90 pró­sent starfs­fólks fyr­ir að skrópa á morg­un­fund

Bald­vin Odds­son, ung­ur ís­lensk­ur at­hafna­mað­ur, rat­aði ný­ver­ið í frétt­ir í Banda­ríkj­un­um fyr­ir að reka 99 starfs­menn úr sprota­fyr­ir­tæki sem hann stofn­aði og rek­ur. Fram­kvæmda­stjór­inn mun hafa ver­ið ósátt­ur við slaka mæt­ingu á morg­un­fund, þar sem að­eins ell­efu af 110 starfs­mönn­um meld­uðu sig, og til­kynnti þeim sem voru fjar­ver­andi að þau væru rek­in.

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
3
Fréttir

Til­nefnd sem framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur en verð­ur send úr landi

Til stend­ur að hin sýr­lenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dög­un­um ein af tíu sem til­nefnd voru til verð­laun­anna Framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur í ár. Til­nefn­ing­una fékk hún fyr­ir sjálf­boða­liða­störf sem hún hef­ur unn­ið með börn­um. Hér á hún for­eldra og systkini en ein­ung­is á að vísa Rimu og syst­ur henn­ar úr landi.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
5
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Ný ógn við haförninn rís á Íslandi
6
Vindorkumál

Ný ógn við haförn­inn rís á Ís­landi

Hafern­ir falla blóð­ug­ir og vængja­laus­ir til jarð­ar í vindorku­ver­um Nor­egs sem mörg hver voru reist í og við bú­svæði þeirra og helstu flug­leið­ir. Hætt­an var þekkt áð­ur en ver­in risu og nú súpa Norð­menn seyð­ið af því. Sag­an gæti end­ur­tek­ið sig á Ís­landi því mörg þeirra fjöru­tíu vindorku­vera sem áform­að er að reisa hér yrðu á slóð­um hafarna. Þess­ara stór­vöxnu rán­fugla sem ómæld vinna hef­ur far­ið í að vernda í heila öld.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár