Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Togarajaxlinn sem var kona

Anna Kristjáns­dótt­ir var lengi kona í karl­manns­lík­ama. Dreng­ur­inn Kristján klæddi sig í kven­manns­föt og leyndi því að hann var stúlka. Gekk í hjóna­band og eign­að­ist þrjú börn. Laum­að­ist í föt eig­in­kon­unn­ar. En kon­an varð á end­an­um yf­ir­sterk­ari og fór í kyn­leið­rétt­ingu. Anna er sátt í dag eft­ir að hafa sigr­ast á erf­ið­leik­um við að fá að lifa sem trans­kona.

„Ég hafði gaman af því að klæða mig í kjóla sem barn. Æskufélagi minn hafði þessa sömu þörf. Hann var sendur til geðlæknis á unglingsárunum. Ég fékk sjálf viðvörun um að ég yrði að leita lækninga. Það hefur enga þýðingu. Þetta er ekki sjúkdómur,“ segir Anna Kristjánsdóttir transkona, sem varð annar Íslendingurinn til að láta leiðrétta kyn sitt og ruddi brautina fyrir þeim sem á eftir komu. Í dag hafa um 40 Íslendingar látið leiðrétta kyn sitt. Fæstir þeirra hafa sagt sögur sínar opinberlega. Þótt mestu fordómarnir séu að baki eru þeir þó enn til staðar. Anna hefur svo sannarlega fengið að finna fyrir þekkingarleysinu og aðkasti fólks sem telur hana vera afbrigðilega. En þetta hefur þó breyst í seinni tíð.

Anna segir baráttusögu sína í bókinni Anna, eins og ég er, sem Guðríður Haraldsdóttir skráði.

Stúlka í líkama drengs

Anna fæddist sem drengur og var skírð Kristján. Hún segir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Trans fólk

Trans manni vísað úr Laugardalslaug fyrir að nota karlaklefa
ÚttektTrans fólk

Trans manni vís­að úr Laug­ar­dals­laug fyr­ir að nota karla­klefa

Starfs­fólk Laug­ar­dals­laug­ar fór fram á að trans mað­ur­inn Prod­hi Man­isha not­aði ekki karla­klefa laug­ar­inn­ar, jafn­vel þótt mann­rétt­inda­stefna borg­ar­inn­ar taki skýrt fram að það sé óheim­ilt að mis­muna fólki eft­ir kyn­hneigð, kyn­vit­und, kyntján­ingu eða kyn­ein­kenn­um. Formað­ur mann­rétt­inda- og lýð­ræð­is­ráðs vill leyfa kyn­vit­und að ráða vali á bún­ings­klef­um í sund­laug­um.
„Ég er ekki kona“
MyndirTrans fólk

„Ég er ekki kona“

Prod­hi Man­isha er pan­kyn­hneigð­ur trans­mað­ur sem jafn­framt er húm­an­isti ut­an trú­fé­lags. Þessi ein­kenni hans voru grund­völl­ur þess að hon­um var veitt staða flótta­manns á Ís­landi. Hann var skráð­ur karl­mað­ur hjá Út­lend­inga­stofn­un á með­an hann hafði stöðu hæl­is­leit­anda en það breytt­ist þeg­ar hon­um var veitt hæli. Nú stend­ur ekki leng­ur karl á skil­ríkj­un­um hans, held­ur kona. Það seg­ir hann seg­ir ólýs­an­lega sárs­auka­fullt eft­ir alla hans bar­áttu. Hann leit­ar nú rétt­ar síns.
Sögðust hlæjandi og í kaldhæðni hata karlmenn og eru nú tekin í gegn á netinu
FréttirTrans fólk

Sögð­ust hlæj­andi og í kald­hæðni hata karl­menn og eru nú tek­in í gegn á net­inu

Forsprakk­ar fyr­ir rétt­ind­um trans ein­stak­linga á Ís­landi hafa sætt gagn­rýni og upp­nefn­um fyr­ir orð sem lát­in voru falla í kald­hæðni í hlað­varpi í des­em­ber síð­ast­liðn­um, en er fjall­að um á DV.is í dag. Alda Villi­ljós og Sæ­borg Ninja segja frétt DV um að þau telji karl­menn eiga skil­ið að deyja al­gjör­an út­úr­snún­ing.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár