Viðvörunarbjöllur hringdu vegna byrjendalæsis fyrir áratug

Sterk­ar vís­bend­ing­ar voru um að Byrj­enda­læsi væri ekki að skila mikl­um ár­angri ár­ið 2015. Pró­fess­or í sál­fræði sagði kennslu­að­ferð­um sem byggja á sams­kon­ar hug­mynd­um og Byrj­enda­læsi ekki hafa reynst vel í öðr­um lönd­um.

Viðvörunarbjöllur hringdu vegna byrjendalæsis fyrir áratug
Lestur barna hefur hnignað, sérstaklega drengja. Mynd: Unsplash

Viðvörunarbjöllur voru farnar að hringja í menntamálaráðuneytinu vegna byrjendalæsis fyrir tíu árum síðan.

Inga Sæland, nýr mennta- og barnamálaráðherra, kenndi slæmum árangri byrjendalæsis um lélegan lesskilning drengja í kastljóssviðtali á RÚV í vikunni. Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri hefur gagnrýnt Ingu og dósent við háskólann sagt hana „skorta læsi“ á málefni ráðuneytis síns.

Menntamálaráðuneytið gaf hins vegar út minnisblað fyrir áratug sem kom fram að sterkar vísbendingar væru um að árangur af Byrjendalæsi væri undir væntingum og að lesskilningi barna hrakaði beinlínis. Þáverandi menntamálaráðherra, Illugi Gunnarsson, sagði þá að það væru tölfræðilegar vísbendingar um að aðgerðin væri ekki að skila ásættanlegum árangri. Byggði minnisblaðið á niðurstöðum könnunarprófs 4. bekkjar.

ByrjendalæsiFréttablaðið fjallaði um Byrjendalæsi árið 2015. eftir að Menntamálaráðuneytið birti minnisblað þar sem kom fram að lesskilningi barna hrakaði beinlínis.

Undir þetta tók Zuilma Gabríela Sigurðardóttir, sem þá var dósent í sálfræði við Háskóla Íslands í atferlisgreiningu og …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
6
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár