Fleiri möguleikar fyrir Trump á Grænlandi

Ef Don­ald Trump, for­seta Banda­ríkj­anna, er al­vara með að styrkja stöðu Banda­ríkj­anna á Græn­landi, hef­ur hann ýmsa val­kosti – en hann gæti kos­ið þann sem ögr­ar mest.

Fleiri möguleikar fyrir Trump á Grænlandi

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur ítrekað haldið því fram að Bandaríkin þurfi á Grænlandi að halda, sökum hernaðarlegs mikilvægis vegna þess að Rússland og Kína hafi aukið hernaðarumsvif sín í nágrenninu, auk þess sem ís á norðurslóðum er að bráðna vegna loftslagsbreytinga.

Aftur og aftur hefur hann neitað að útiloka beitingu valds til að ná Grænlandi á sitt vald, sem hefur vakið mikla reiði í Danmörku, traustum bandamanni Bandaríkjanna og stofnaðila NATO, sem fer með yfirráð yfir sjálfstjórnarsvæðinu á Grænlandi.

Nú þegar hafa Bandaríkin hernaðarlega viðveru á Grænlandi. Þar er Pituffik-herstöðin, sem á rætur sínar að rekja til síðari heimsstyrjaldarinnar þegar Bandaríkin sendu herlið til að verja Grænland eftir að Danmörk féll í hendur nasista.

Um 150 hermenn eru varanlega staðsettir á þessari ísköldu stöð, en á tímum kalda stríðsins voru Bandaríkin með allt að 6.000 hermenn sem voru vítt og breitt um Grænland, aðallega af ótta við að sovéskar …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
3
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár