STEF um ólögmæta notkun á tónlist fyrir Miðflokksmyndband: „Auglýsing er auglýsing“

Lög­mað­ur og fram­væmda­stjóri STEF seg­ir aug­lýs­inga­mynd­band fyr­ir Mið­flokk­inn ekki fría skap­ara þess allri ábyrgð þeg­ar kem­ur að ólög­mætri notk­un á tónlist Mug­i­son. Hún tel­ur þörf á fræðslu um mál­ið.

STEF um ólögmæta notkun á tónlist fyrir Miðflokksmyndband: „Auglýsing er auglýsing“
Hér má sjá skjáskot af reikningnum sem virðist beina allri sinni orku í að kynna Miðflokkinn auk þess að dreifa hatursfullum myndböndum um innflytjendur.

„Það er skýrt að það er ekki heimilt að nota tónlistarbanka samfélagsmiðlanna að kostnaðarlausu nema í einkaskyni,“ segir Guðrún Björk Bjarnadóttir, lögfræðingur og framkvæmdastjóri STEF. Myndband sem sýndi myndskeið frá fyrri hluta síðustu aldar var birt á samfélagsmiðlinum TikTok og endaði á því að hvetja fólk til þess að kjósa Miðflokkinn. Undir var tónlist Mugison, hið sívinsæla „Stingum af“. Gagnrýndi tónlistarmaðurinn svo skapara myndbandsins og sagði það siðleysi að nota lag hans með þessum hætti.

MÍGA

Myndbandið var svo líkt kosningamyndbandi á vegum flokksins að sá misskilningur kom upp að það væri á vegum flokksins sjálfs. Yfirskrift reikningsins er Make Iceland Great Again, sem er augljós vísun í slagorð Donald Trump, Make America Great Again. Eigandi reikningsins hefur ekki gefið sig fram og því óljóst hver stendur á bak við hann. Á meðan fær Miðflokkurinn að njóta vafans.

Spurningin er því þessi; þarf tónlistarfólk þá að sætta sig við að …

Kjósa
26
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár