Vildu vita hvort þau væru að ganga of langt í rafrænu eftirliti

Árna­stofn­un sendi er­indi á Per­sónu­vernd til þess að út­kljá hvort stofn­un­in væri að ganga of langt í ra­f­rænu eft­ir­liti með forn­hand­rit­un Ís­lend­inga.

Vildu vita hvort þau væru að ganga of langt í rafrænu eftirliti
Edda, hús íslenskunnar. Mynd: Háskóli Íslands

Úrskurðarnefnd Persónuverndar komst að þeirri niðurstöðu í lok desember að rafrænt eftirlit með vinnustofu starfsmanna væri heimil þrátt fyrir mótmæli tveggja starfsmanna. Málið setti rafrænt eftirlit Árnastofnunar, í nýlegu húsi íslenskunnar, Eddu, í nokkuð uppnám. Slökkt var á myndavélunum á meðan á ágreiningnum stóð. Tveir starfsmenn á öryggissvæðinu settu sig alfarið upp á móti því að vinnustofur þeirra væru vaktaðar og töldu að það væru ekki málefnalegar ástæður fyrir slíku eftirliti og að endingu vísaði Árnastofnun sjálf málinu til Persónuverndar vegna óvissu um lögmæti þess.

Í úrskurðinum kemur fram að um sé að ræða hús íslenskra fræða, Eddu, þar sem fornhandrit Íslendinga eru varðveitt. Handritin eru á heimsminjaskrá Unesco og eftirlit því talsvert og var útfært af verkfræðistofunni Eflu.

Öryggisgæsla er í húsinu allan sólarhringinn og felst eftirlit þeirra meðal annars í því að vakta loftgæði ásamt því að fylgjast með öruggri varðveislu handrita og annarra frumgagna í gegnum myndavélakerfi …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár