Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Engin siðmenning án íhaldsstefnu

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, formað­ur Mið­flokks­ins, ávarp­aði ráð­stefnu flokks Gi­orgiu Meloni, for­sæt­is­ráð­herra Ítal­íu.

Engin siðmenning án íhaldsstefnu
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Franski Evrópuþingmaðurinn Marion Maréchal deildi sviðinu með formanni Miðflokksins en hún var of hægrisinnuð fyrir flokkinn sem afi hennar, Jean-Marie Le Pen, stofnaði. Mynd: b''

Það væri engin siðmenning eða framþróun án íhaldsstefnu í heiminum, að mati Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins.

Sigmundur Davíð var gestur á ráðstefnunni Atreju í Róm um helgina en hún er haldin af flokki Giorgiu Meloni, forsætisráðherra Ítalíu, sem heitir Fratelli d'Italia, eða Bræðralag Ítalíu.

Fundinn sótti einnig hópur fólks úr röðum Ungra Miðflokksmanna en á meðal fundargesta var einnig Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor emeritus.

Var Sigmundur Davíð þátttakandi í pallborðsumræðum á föstudagskvöld um áskoranir íhaldsmanna. Með honum voru ýmsir leiðtogar ECR flokka í Evrópu frá Póllandi, Rúmeníu, Danmörku og Frakklandi. ECR hópurinn er samband íhalds- og þjóðernisflokka, þar á meðal Svíþjóðardemókrata í Svíþjóð, Laga og réttlætis í Póllandi og flokks Meloni eins og áður segir. Á heimsvísu eru Repúblikanaflokkur Donalds Trump í Bandaríkjunum og Likud, flokkur Benjamins Netanyahu í Ísrael í flokkasamstarfi með ECR.

Giorgia MeloniFlokkur forsætisráðherra Ítalíu stóð fyrir ráðstefnunni en hann á rætur sínar að …
Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ólafur Eyjólfsson skrifaði
    Sigmundur Fonseca er á heimaslóðum þarna með fasistum andskotans. Hvað var í bjórnum á Klausurbar ?
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vaxandi hætta á kreppuverðbólgu
6
GreiningHvað gerist árið 2026?

Vax­andi hætta á kreppu­verð­bólgu

Vax­andi lík­ur eru á að at­vinnu­leysi og há verð­bólga fari sam­an og þá duga hefð­bund­in tól efna­hags­stjórn­ar illa. Heims­hag­kerf­ið held­ur áfram að ger­breyt­ast og að­lag­ast nýrri, sí­breyti­legri en óljósri um­gjörð. Þjóð­ar­auð­lind­ir ná­granna okk­ar og jafn­vel okk­ar eig­in gætu ver­ið í hættu þeg­ar ris­inn í vestri ásæl­ist æ meiri auðævi á með­an um­hverf­is­mál­in verða auka­at­riði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár