Parísarsamningurinn „uppspretta trausts á langtímaaðgerðir“

Í dag eru tíu ár frá því að sam­komu­lag um Par­ís­ar­samn­ing­inn náð­ist.

Parísarsamningurinn „uppspretta trausts á langtímaaðgerðir“
Samkomulag í höfn Parísarsamningurinn er tíu ára í dag. Mynd: EPA

„Parísarsamningurinn hefur gegnt lykilhlutverki í að ýta undir loftslagsaðgerðir og gera að forgangsverkefni bæði á landsvísu og á alþjóðavettvangi,“ segir í skýrslu Efnahags- og framfarastofnunin, OECD, um áhrif Parísarsamningsins síðustu tíu ár og kom út í nóvember.

Í dag er áratugur síðan samkomulagi um Parísarsamninginn var náð á COP21, loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, við mikil fagnaðarlæti í fundarsal í París. „Parísarsamningurinn er stórkostlegur sigur fyrir fólk og plánetu okkar,“ sagði Ban Ki-moon þáverandi aðalritari SÞ.  

Uppspretta trausts

Í skýrslunni kemur fram að í kjölfar samningsins hafi loftslagsbreytingar verið teknar alvarlegar. „Stjórnmálamenn telja að aðgerðir gegn loftslagsbreytingum séu teknar mun alvarlegar í dag en árið 2015 og búast við að þær verði áfram forgangsverkefni fram til ársins 2040 undir Parísarsamningnum.“ 

Þá telja sérfræðingar skýrslunnar að án samningsins hefðu loftslagsaðgerðir minnkað eftir árið 2015. Þeir segja hann einnig vera „uppsprettu trausts á langtímaaðgerðir.“  

Í aðdraganda Parísarsamningsins var aukinn pólitískur vilji til þess …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Loftslagsbreytingar

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár