Parísarsamningurinn „uppspretta trausts á langtímaaðgerðir“

Í dag eru tíu ár frá því að sam­komu­lag um Par­ís­ar­samn­ing­inn náð­ist.

Parísarsamningurinn „uppspretta trausts á langtímaaðgerðir“
Samkomulag í höfn Parísarsamningurinn er tíu ára í dag. Mynd: EPA

„Parísarsamningurinn hefur gegnt lykilhlutverki í að ýta undir loftslagsaðgerðir og gera að forgangsverkefni bæði á landsvísu og á alþjóðavettvangi,“ segir í skýrslu Efnahags- og framfarastofnunin, OECD, um áhrif Parísarsamningsins síðustu tíu ár og kom út í nóvember.

Í dag er áratugur síðan samkomulagi um Parísarsamninginn var náð á COP21, loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, við mikil fagnaðarlæti í fundarsal í París. „Parísarsamningurinn er stórkostlegur sigur fyrir fólk og plánetu okkar,“ sagði Ban Ki-moon þáverandi aðalritari SÞ.  

Uppspretta trausts

Í skýrslunni kemur fram að í kjölfar samningsins hafi loftslagsbreytingar verið teknar alvarlegar. „Stjórnmálamenn telja að aðgerðir gegn loftslagsbreytingum séu teknar mun alvarlegar í dag en árið 2015 og búast við að þær verði áfram forgangsverkefni fram til ársins 2040 undir Parísarsamningnum.“ 

Þá telja sérfræðingar skýrslunnar að án samningsins hefðu loftslagsaðgerðir minnkað eftir árið 2015. Þeir segja hann einnig vera „uppsprettu trausts á langtímaaðgerðir.“  

Í aðdraganda Parísarsamningsins var aukinn pólitískur vilji til þess …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Loftslagsbreytingar

Parísarsamningur í tíu ár: Átök uppbyggingar og niðurrifs
Úttekt

Par­ís­ar­samn­ing­ur í tíu ár: Átök upp­bygg­ing­ar og nið­urrifs

„Ef það hefði ekki náðst ein­ing í Par­ís þá vær­um við á miklu verri stað en við er­um í dag,“ seg­ir Hall­dór Þor­geirs­son, formað­ur Lofts­lags­ráðs, um Par­ís­ar­samn­ing­inn. Nú í des­em­ber var ára­tug­ur frá sam­þykkt­um samn­ings­ins og stefn­um við á hækk­un með­al­hita um 2,5 °C í stað 4 °C. Heim­ild­in ræddi við sér­fræð­inga um áhrif og fram­tíð samn­ings­ins í heimi þar sem öfl upp­bygg­ing­ar og nið­urrifs mæt­ast.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár