Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Viðhorf til jólanna skiptir máli

Í huga margra eru jól­in æv­in­týra­leg­ur tími, en fyr­ir aðra geta há­tíð­arn­ar reynst erf­ið­ar. Sorg, sökn­uð­ur og miss­ir af því sem var get­ur haft áhrif, sem og fleiri þætt­ir sem hafa áhrif á líð­an. Álag­ið get­ur lagst þungt á fólk, en Sig­ríð­ur Björk Þormar, doktor í sál­fræði, seg­ir að jól­in geti líka ver­ið tæki­færi til að hlúa að sér og sín­um. Oft sé þetta góð­ur tími til að styrkja rof­in tengsl, því fólk sé gjarn­an opn­ara en ella.

Viðhorf til jólanna skiptir máli
Viðkvæmari og opnari „Það geta verið tækifæri yfir jólin til að nálgast fólk sem skiptir mann máli því oft erum við viðkvæmari og opnari yfir jólin og það býður upp á ákveðin tækifæri.“ Mynd: Golli

Jólin koma á hverju ári og það er nægur tími til að undirbúa þau þótt margir geri allt eða allavega sumt jafnvel á síðustu stundu. Sigríður Björk Þormar, doktor í sálfræði, segist halda að þegar komi að undirbúningi jólanna skipti viðhorf til þeirra miklu máli. 

„Þegar maður horfir á jólin sem samverustund og tíma til að reyna að hlúa að tengslum og búa til eins góðar minningar og maður getur kannski miðað við aðstæður og efni, þá er hægt að undirbúa sig meirihluta ársins fyrir jólin.“ 

Sigríður bendir á að jólagjafir þurfi ekki að vera dýrar og að fólk geti einmitt keypt þær eða undirbúið í raun allt árið í stað þess að líta á það sem verkefni í desember. „Fólk getur til dæmis skrifað texta til að gefa, búið eitthvað til eða keypt eitthvað. Þetta fer að einhverjum hluta eftir viðhorfinu. Ef fólk lítur á jólin sem tíma sem …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár