Jólin koma á hverju ári og það er nægur tími til að undirbúa þau þótt margir geri allt eða allavega sumt jafnvel á síðustu stundu. Sigríður Björk Þormar, doktor í sálfræði, segist halda
„Þegar maður horfir á jólin sem samverustund og tíma til að reyna að hlúa að tengslum og búa til eins góðar minningar og maður getur kannski miðað við aðstæður og efni, þá er hægt að undirbúa sig meirihluta ársins fyrir jólin.“
Sigríður bendir á að jólagjafir þurfi ekki að vera dýrar og að fólk geti einmitt keypt þær eða undirbúið í raun allt árið í stað þess að líta á það sem verkefni í desember. „Fólk getur til dæmis skrifað texta til að gefa, búið eitthvað til eða keypt eitthvað. Þetta fer að einhverjum hluta eftir viðhorfinu. Ef fólk lítur á jólin sem tíma sem …















































Athugasemdir