Uppgjör að handan: „Mér fannst ég vera ærulaus, non grata, slaufað“

Ævim­inn­ing­ar Karls Sig­ur­björns­son­ar voru gefn­ar út á vik­un­um og má þar finna ein­stakt upp­gjör við róst­ur­sama tíma þjóð­kirkj­unn­ar. Hér verð­ur fjall­að um kyn­ferð­isof­beld­ið sem upp kom og Karl tekst á við í minn­ing­um sín­um.

Uppgjör að handan: „Mér fannst ég vera ærulaus, non grata, slaufað“

Út er komin stórmerkileg minningarbrot Karls Sigurbjörnssonar, fyrrverandi biskups, og nefnist Skrifað í sand. Veröld annast útgáfu bókarinnar en Karl lést í febrúar á síðasta ári. Samkvæmt útgefanda fannst handritið eftir andlát hans og fylgdu því engin sérstök fyrirmæli. Var það gefið út í samstarfi við fjölskyldu Karls. Bókin er hispurslaus og óvægið uppgjör við eitt erfiðasta tímabil íslensku þjóðkirkjunnar síðustu áratugi og ómetanleg innsýn inn í átök sem spönnuðu í raun hátt í tvo áratugi og hverfðust að miklu leyti um viðbrögð kirkjunnar við kynferðisofbeldi sem dóttir Ólafs Skúlasonar biskups, Guðrún Ebba, varð fyrir af hálfu föður síns auk annarra kvenna.

Ásakanir um kynferðisofbeldi

Í minningarbrotum Karls kemur fram að hann hafi fyrst orðið áskynja þess að Ólafur væri ekki allur sem hann væri séður árið 1996. Fjölmiðlar fjölluðu þá um ásakanir kvenna gegn Ólafi sem þá var biskup en ein þeirra leitaði til séra Hjálmars Jónssonar, sem þá …

Kjósa
66
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Leitin að upprunanum
3
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
5
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár