Friðlaus griðarstaður

Vel plott­uð og áhuga­verð frum­raun, seg­ir gagn­rýn­andi Heim­ild­ar­inn­ar.

Friðlaus griðarstaður
Árni Helgason, höfundur Aftengingar. Mynd: Stjórnarráðið
Bók

Af­teng­ing

Höfundur Árni Helgason
Bjartur / Veröld
255 blaðsíður
Niðurstaða:

Vel plottuð og áhugaverð frumraun þar sem hefði mátt dýpka persónusköpun.

Gefðu umsögn

Titillinn á fyrstu skáldsögu Árna Helgasonar er býsna snjall og fangar viðfangsefni bókarinnar á tvíræðan máta, en hún fjallar bæði um aftengingu manneskjunnar í stafrænni síbylju og um aftengingu í bókstaflegri merkingu. Strax í upphafi bókar er ljóst að eitthvað hefur orðið til þess að kollvarpa tilveru aðalpersónunnar og hann fer með okkur ellefu daga aftur í tímann, þar sem þau hjónin eru á leið í helgarferð með gömlum vinum – öðru pari og nýlega einhleypri vinkonu. Þar er ekki um neina venjulega barnlausa bústaðarferð að ræða heldur á að dvelja á eyðieyju þar sem fólki er ætlað að draga andann djúpt og upplifa núið með því að kúpla sig út úr snjalltækjasamfélaginu – aftengja sig.

Öflug framvinda

Að einangra sögupersónur frá umheiminum á afskekktum stað er sígilt skáldabragð og skyldi engan undra. Þannig verður til afgirt sögusvið þar sem tilfinningar magnast upp, þar sem hægt er að tefla saman …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár