Skilningsrík sýn sonar á móðurina Ástu

Skiln­ing­ur höf­und­ar gagn­vart erf­ið­leik­um Ástu er áþreif­an­leg­ur, seg­ir gagn­rýn­andi um bók Kol­beins Þor­steins­son­ar: Mamma og ég.

Skilningsrík sýn sonar á móðurina Ástu
Kolbeinn Þorsteinsson Mynd: Golli
Bók

Mamma og ég

Myndir og minningar
Höfundur Kolbeinn Þorsteinsson
Góður punktur
208 blaðsíður
Niðurstaða:

Mamma og ég er langþráður biti úr púsluspilinu sem líf Ástu Sigurðardóttur er fyrir aðdáendum hennar. Bréfin og ljósmyndirnar bæta miklu við frásögnina. Nístandi sárar minningar fá sitt pláss en skilningur höfundar gagnvart erfiðleikum Ástu er áþreifanlegur.

Gefðu umsögn

Áhugi íslensks almennings á lífi og listum Ástu Sigurðardóttur kviknaði um leið og hún steig fyrst fram á sjónarsviðið og virðist ekkert hafa dvínað eftir því sem árin líða. Eina bók hennar, smásagnasafnið Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns, frá árinu 1961, vakti verðskuldaða athygli á sínum tíma og var efni hennar endurútgefið ásamt ljóðum í bókinni Sögur og ljóð sem kom út árið 1985. Sú hefur verið endurprentuð í tvígang, síðast með leikhúskápu þar sem leikkonan Birgitta Birgisdóttir prýðir forsíðuna í hlutverki Ástu. Leikritið naut gríðarlegra vinsælda þegar það var sett upp árið 2020 en það byggði á ævi Ástu, sem Friðrika Benónýsdóttir hafði skráð á 10. áratugnum. Sú ævisaga, Minn hlátur er sorg, var endurútgefin fyrir nokkrum árum og hefur notið mikilla vinsælda.

Tragísk Ásta

Þau okkar sem hafa heillast af Ástu fáum hreinlega ekki nóg. Hún hefur þegar öðlast sess sem goðsögn í íslensku menningarlífi vegna óhefðbundins frjálslyndis, gífurlegra listrænna …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Þessi bók er einstök frá mínu sjónarmiði.
    Takk fyrir Kolbeinn.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár