Trump segir úkraínska „leiðtoga“ ekki sýna neitt þakklæti

Áfram er tek­ist á um 28 punkta friðaráætl­un Don­alds Trump Banda­ríkja­for­seta. For­set­inn seg­ir úkraínska leið­toga ekki hafa sýnt Banda­ríkj­un­um neitt þakk­læti.

Trump segir úkraínska „leiðtoga“ ekki sýna neitt þakklæti

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sakar Úkraínu enn á ný um að sýna ekki „þakklæti“ fyrir stuðning bandarískra yfirvalda við varnir landsins gegn innrás Rússa, á meðan helstu fulltrúar Bandaríkjanna og Úkraínu hittust í Genf til að ræða tillögu um að stöðva stríðið.

„ÚKRAÍNSKIR „LEIÐTOGAR“ HAFA SÝNT OKKUR NÚLL ÞAKKLÆTI FYRIR FRAMLAG OKKAR,“ skrifaði Trump á Truth Social, þar sem hann gagnrýndi einnig Evrópuríki fyrir að gera ekki nóg til að binda enda á stríðið, en lét þó hjá líða að fordæma Moskvu beint.

Ummælin komu fram á sama tíma og Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, fundaði í vetrarkaldri Genf á sunnudag með æðstu embættismönnum Úkraínu um umdeilda 28 punkta friðartillögu forsetans til að binda endi á nær fjögurra ára átök.

Úkraínska sendinefndin, undir forystu Andriy Yermak, átti einnig fund með háttsettum embættismönnum Bretlands, Frakklands og Þýskalands í borginni, þar sem Evrópuríki reyna að tryggja sér aðkomu að viðræðunum.

Trump hafði …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Guðjón Jensson skrifaði
    Fyrir hvað ætti Úkranía að þakka þessum sýndarmennskuforseta fyrir?
    Þessar tillögur eru eins og hver önnur uppgjöf og fyllsta ástæða er til að ætla að Pútin færi sig upp á skaftið og vilji meira síðar.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár