Markaðir lækka og óttinn um gervigreindarbólu heldur áfram

Met­hagn­að­ur Nvidia hef­ur ekki dug­að til að slá á ótta fjár­festa um að gervi­greind­ar­bóla sé á mörk­uð­um og að leið­rétt­ing sé framund­an, með til­heyr­andi hruni í mark­aðsvirði tækn­irisa.

Markaðir lækka og óttinn um gervigreindarbólu heldur áfram
Lækkun víða Hlutabréfaverð hefur lækkað í viðskiptum síðasta sólarhrings. Enn er ótti á meðal fjárfesta um bólumyndun vegna offjárfestingar í gervigreind. Mynd: Kazuhiro NOGI / AFP

Tæknifyrirtæki leiddu lækkanir á mörkuðum um allan heim í morgun og virðast fjárfestar ekki hafa náð að hrista af sér ótta um gervigreindarbólu og losna við þann titring sem fylgdi nýjum gögnum um bandarískan vinnumarkaði. Lækkarnirnar drógu enn frekar úr vonum um vaxtalækkun í Bandaríkjunum.

Metafkoma örgjörvaframleiðandans Nvidia, sem tilkynnt var um á miðvikudag, virtust í fyrstu ætla að draga úr áhyggjum af því að of miklu fjármagni hefði verið veitt í gervigreindargeirann.

Sú gleði entist þó stutt.

Sívavaxandi áhyggjur eru af því að tæknidrifið hækkunarskeið á hlutabréfamörkuðum – þar sem nokkrir helstu vísitölumarkaðir hafa náð nýjum metum og leiðandi fyrirtæki slegið met í markaðsvirði – gæti verið að líða undir lok og leiðrétting í vændum, hafa ýtt undir undir varfærni.

Við kynningu á metafkomu afkomu sagði Jensen Huang, forstjóri Nvidia, að hann sæi enga bólumyndun í greininni. „Frá okkar sjónarhorni, sjáum við allt annað,“ sagði hann.

Eftir að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár