Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Stálu rafmagni fyrir milljarða til að grafa eftir rafmyntum

Malasískt orku­fyr­ir­tæki seg­ir ólög­leg­an raf­mynta­gröft grafa und­an efna­hags­leg­um stöð­ug­leika og auka hættu fyr­ir al­manna­ör­yggi. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur kort­lagt 13.827 staði þar sem grun­ur leik­ur á að ólög­leg­ur raf­mynta­gröft­ur fari fram.

Stálu rafmagni fyrir milljarða til að grafa eftir rafmyntum

Rafveita Malasíu tapaði rafmagni að verðmæti 143 milljarða króna vegna ólöglegs rafmyntanámugraftrar frá árinu 2020. Orkumálaráðuneytið sagði þjófnaðinn vera „alvarlega ógn við orkuveitukerfi landsins“.

Ríkisrafveitan Tenaga Nasional Berhad (TNB) fann einnig 13.827 staði sem grunaðir voru um að vera miðstöðvar ólöglegs rafmyntanámugraftrar, sagði ráðuneytið í svari til þingsins sem lagt var fram á þriðjudag.

„Þessi starfsemi ógnar ekki aðeins öryggi notenda, heldur stofnar hún efnahagslegum stöðugleika þjóðarinnar í hættu, eykur áhættu fyrir almannaöryggi ... og er alvarleg ógn við orkuveitukerfi landsins,“ sagði í svarinu.

Rafmyntanámugröftur er ekki ólöglegur í Malasíu en rekstraraðilar verða að fara eftir reglum stjórnvalda, þar á meðal skráningu, umhverfismati og orkunýtniskoðunum.

TNB hefur komið á fót gagnagrunni með skrám yfir eigendur og leigjendur sem grunaðir eru um að stela rafmagni til að knýja bitcoin-námugröft, sagði ráðuneytið, og vinnur með löggæsluyfirvöldum að því að sporna við ólöglegum námugreftri.

Malasíska lögreglan er einnig að efla aðgerðir gegn …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár