Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Víðtæk truflun hefur áhrif á íslenskar vefsíður

Bil­un hjá Cloudflare, sem sér um áreið­an­leika og ör­yggi vef­síðna, hef­ur vald­ið því að trufl­an­ir eru á ýms­um frétt­a­síð­um, sam­fé­lags­miðl­um auk Chat­G­PT.

Víðtæk truflun hefur áhrif á íslenskar vefsíður

Víðtækar truflanir eru á veraldarvefnum vegna bilunar í alþjóðaneti fyrirtækisins Cloudflare. Áhrifanna gætir í vefsíðum um allan heim og einnig á Íslandi. 

VillaÞessi villuskilaboð birtast notendum á fjölda vefsíðna í dag.

Truflanir hafa verið bæði á vef RÚV og Gímaldsins vegna þessa auk vefs Mannlífs, sem gefið er út af Sameinaða útgáfufélaginu, sem er á köflum óaðgengilegur vegna vandamálsins. Áhrifanna gætir einnig hjá vinsælum vefþjónustum svo sem gervigreindarforritinu ChatGPT.

Þá nær bilunin einnig til samfélagsmiðilanna X og Letterboxd, svo eitthvað sé nefnt.

Cloudflare virkar sem milliliður milli vefþjóna og notenda en tilgangur þjónustunnar er að auka áreiðanleika, öryggi og virkni vefsíðna auk þess að verja þær fyrir tölvuárásum.

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár