Trump skiptir um skoðun og styður nú birtingu Epstein-skjalanna

Don­ald Trump seg­ist ekk­ert hafa að fela og styð­ur nú birt­ingu Ep­stein-skjal­anna.

Trump skiptir um skoðun og styður nú birtingu Epstein-skjalanna

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagði í gær að hann styddi áform þingmanna um að birta frekari skjöl tengd kynferðisbrotamanninum Jeffrey Epstein, þrátt fyrir að hafa áður verið því andvígur.

„Repúblikanar í fulltrúadeildinni ættu að greiða atkvæði með birtingu Epstein-skjalanna, því við höfum ekkert að fela,“ skrifaði Trump á Truth Social.

Repúblikaninn 79 ára hefur sakað demókrata um að ýta undir „Epstein-svindl“ eftir að tölvupóstar komu fram þar sem hinn dæmdi kynferðisafbrotamaður og fjármálamógúll gaf í skyn að Trump „vissi af stelpunum“.

„Við höfum ekkert að fela“

Sumir gagnrýnendur hafa sakað Trump um að reyna að leyna upplýsingum um meint brot sín, sem forsetinn neitar, með því að reyna að stöðva atkvæðagreiðsluna.

Málið hefur klofið repúblikana, sem að jafnaði standa þétt við bakið á Trump, og skapað sundrung milli hans og nánustu bandamanna í MAGA-hreyfingunni. 

Um helgina dró Trump stuðning sinn …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár