Trump skiptir um skoðun og styður nú birtingu Epstein-skjalanna

Don­ald Trump seg­ist ekk­ert hafa að fela og styð­ur nú birt­ingu Ep­stein-skjal­anna.

Trump skiptir um skoðun og styður nú birtingu Epstein-skjalanna

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagði í gær að hann styddi áform þingmanna um að birta frekari skjöl tengd kynferðisbrotamanninum Jeffrey Epstein, þrátt fyrir að hafa áður verið því andvígur.

„Repúblikanar í fulltrúadeildinni ættu að greiða atkvæði með birtingu Epstein-skjalanna, því við höfum ekkert að fela,“ skrifaði Trump á Truth Social.

Repúblikaninn 79 ára hefur sakað demókrata um að ýta undir „Epstein-svindl“ eftir að tölvupóstar komu fram þar sem hinn dæmdi kynferðisafbrotamaður og fjármálamógúll gaf í skyn að Trump „vissi af stelpunum“.

„Við höfum ekkert að fela“

Sumir gagnrýnendur hafa sakað Trump um að reyna að leyna upplýsingum um meint brot sín, sem forsetinn neitar, með því að reyna að stöðva atkvæðagreiðsluna.

Málið hefur klofið repúblikana, sem að jafnaði standa þétt við bakið á Trump, og skapað sundrung milli hans og nánustu bandamanna í MAGA-hreyfingunni. 

Um helgina dró Trump stuðning sinn …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár