Zelensky boðar yfirhalningu spilltra orkufyrirtækja Úkraínu

Úkraínu­for­seti boð­ar um­fangs­mikl­ar um­bæt­ur í rík­is­rekn­um orku­fyr­ir­tækj­um eft­ir að upp komst um um­tals­verð fjár­drátt­ar­mál sem hafa vak­ið reiði al­menn­ings og áhyggj­ur banda­manna.

Zelensky boðar yfirhalningu spilltra orkufyrirtækja Úkraínu
Gegn spillingu Zelensky segir að algjört gagnsæi og heiðarleiki í orkuiðnaðinum sé forgangsatriði. Mynd: AFP

Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu, tilkynnti í gær um yfirhalningu ríkisrekinna orkufyrirtækja eftir að spillingarmál í hjarta geirans, sem Rússar hafa komist nálægt með að granda með kerfisbundnum árásum, vakti mikla reiði almennings.

Rannsakendur ljóstruðu því upp að jafnvirði nærri 13 milljarða króna hefði verið stolið úr orkugeira landsins, sem olli hneykslun í samfélagi þar sem árásir Rússa hafa valdið geigvænlegum rafmagnstruflunum.

Zelensky fyrirskipaði tveimur ráðherrum að segja af sér vegna svikanna og setti á viðskiptaþvinganir gegn fyrrverandi viðskiptafélaga sínum, sem nafngreindur var sem helsti skipuleggjandi málsins.

„Við erum að hefja yfirhalningu á lykilfyrirtækjum í orkuiðnaðinum,“ sagði Zelensky á X. „Jafnhliða fullri endurskoðun á fjárhagslegum rekstri þeirra á að endurnýja stjórn þessara fyrirtækja.“

Hann kallaði eftir nýrri eftirlitsnefnd hjá Energoatom – ríkisfyrirtækinu sem sér um kjarnorku og er í miðju hneykslisins – „innan viku“ til að tryggja „fullkomna yfirhalningu á stjórn fyrirtækisins“.

Þá hvatti hann einnig til skjótrar ráðningar nýs …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár