Greene segir hótanir aukast eftir árásir Trump

Mar­jorie Tayl­or Greene, sem lengi var helsti banda­mað­ur Don­alds Trump, seg­ir að hót­an­ir gegn sér hafi stig­magn­ast eft­ir að for­set­inn sner­ist op­in­ber­lega gegn henni og gagn­rýndi hana harð­lega á sam­fé­lags­miðl­um.

Greene segir hótanir aukast eftir árásir Trump
Vinir Bandaríska þingkonan Marjorie Taylor Greene var um langa hríð einn helsti stuðningsmaður Trump. Nú eru uppi vangaveltur hvort hún hyggist bjóða sig fram til embættis forseta í næstu kosningum. Mynd: ELIJAH NOUVELAGE / AFP

Marjorie Taylor Greene, sem hefur verið einn nánasti bandamaður Donalds Trump Bandaríkjaforseta, segist hafa orðið fyrir bylgju hótana eftir að Trump réðist að henni á samfélagsmiðlum.

Hin 51 árs gamli þingkona Repúblikanaflokksins hafði áður verið einn af burðarásum MAGA-hreyfingu Trumps, en forsetinn tilkynnti á föstudag að hann væri að draga allan stuðning sinn til baka frá „Klikkuðu Marjorie“.

Hann fylgdi því svo eftir snemma í morgun með fjölda færslna á Truth Social þar sem hann kallaði Greene meðal annars „léttvæga“ og jafnvel „svikara“ við Repúblikanaflokkinn.

Greene sagði síðar á X að hún væri „að fá ábendingar frá öryggisfyrirtækjum sem vara mig við öryggi mínu þar sem hótanir gegn mér eru að aukast og valdamesta maður heims kyndir undir“.

Greene hefur undanfarnar vikur fjarlægst forsetann, á sama tíma og gagnrýni á hann vex vegna áhyggja af framfærslukostnaði í Bandaríkjunum og Epstein-hneykslinu. 

Deila þeirra markar jafnframt óvenjuleg átök innan MAGA-hreyfingarinnar, rétt …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár