Flokkur fólksins tapaði 39 milljónum í fyrra

Óvænt­ar Al­þing­is­kosn­ing­ar kunna að út­skýra ta­prekst­ur Flokks fólks­ins í fyrra eft­ir hagn­að ár­ið áð­ur. Flokk­ur­inn keypti aug­lýs­ing­ar fyr­ir 55,5 millj­ón­ir í að­drag­anda kosn­inga.

Flokkur fólksins tapaði 39 milljónum í fyrra
Formaður Flokks fólksins Flokkur Ingu Sæland tapaði um það bil jafn miklu í fyrra og hann hagnaðist árið 2023. Mynd: Víkingur

Flokkur fólksins tapaði 39,4 milljónum króna árið 2024 samanborið við 38,9 milljónir króna árið 2023.

Þetta kemur fram í ársreikningi flokksins sem staðfestur hefur verið af Ríkisendurskoðun.

Stærsti kostnaðarliður flokksins í fyrra voru Alþingiskosningar sem boðað var til óvænt og á undan áætlun. Flokkurinn eyddi 70 milljónum króna í tengslum við kosningarnar, þar af 55,5 milljónum í auglýsingar og kynningar. Fundakostnaður nam tæpum 3,5 milljónum króna og ferðakostnaður 2 milljónum.

Kostnaður við aðalskrifstofu flokksins nam 46 milljónum króna, rúmlega helmingur í laun og launatengd gjöld. Þá greiddi flokkurinn 9 milljónir króna í húsaleigu í fyrra.

Framlög ríkisins til flokksins námu 65 milljónum króna í fyrra, það sama og árið áður. Framlög frá Alþingi námu rúmum 12 milljónum og framlög frá sveitarfélögum tæpum 1,4 milljónum króna, þar af rúm 1,1 milljón frá Reykjavíkurborg og rúm 260 þúsund frá Akureyrarkaupstað. Félagsgjöld námu 417 þúsund krónum.

Eigið fé flokksins nam tæpum 49 …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár