Flokkur fólksins tapaði 39 milljónum í fyrra

Óvænt­ar Al­þing­is­kosn­ing­ar kunna að út­skýra ta­prekst­ur Flokks fólks­ins í fyrra eft­ir hagn­að ár­ið áð­ur. Flokk­ur­inn keypti aug­lýs­ing­ar fyr­ir 55,5 millj­ón­ir í að­drag­anda kosn­inga.

Flokkur fólksins tapaði 39 milljónum í fyrra
Formaður Flokks fólksins Flokkur Ingu Sæland tapaði um það bil jafn miklu í fyrra og hann hagnaðist árið 2023. Mynd: Víkingur

Flokkur fólksins tapaði 39,4 milljónum króna árið 2024 samanborið við 38,9 milljónir króna árið 2023.

Þetta kemur fram í ársreikningi flokksins sem staðfestur hefur verið af Ríkisendurskoðun.

Stærsti kostnaðarliður flokksins í fyrra voru Alþingiskosningar sem boðað var til óvænt og á undan áætlun. Flokkurinn eyddi 70 milljónum króna í tengslum við kosningarnar, þar af 55,5 milljónum í auglýsingar og kynningar. Fundakostnaður nam tæpum 3,5 milljónum króna og ferðakostnaður 2 milljónum.

Kostnaður við aðalskrifstofu flokksins nam 46 milljónum króna, rúmlega helmingur í laun og launatengd gjöld. Þá greiddi flokkurinn 9 milljónir króna í húsaleigu í fyrra.

Framlög ríkisins til flokksins námu 65 milljónum króna í fyrra, það sama og árið áður. Framlög frá Alþingi námu rúmum 12 milljónum og framlög frá sveitarfélögum tæpum 1,4 milljónum króna, þar af rúm 1,1 milljón frá Reykjavíkurborg og rúm 260 þúsund frá Akureyrarkaupstað. Félagsgjöld námu 417 þúsund krónum.

Eigið fé flokksins nam tæpum 49 …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár