Hver er Hamlet?

Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir leik­hús­gagn­rýn­andi skrif­ar um upp­færslu Borg­ar­leik­húss­ins á Hamlet eft­ir William Shakespeare, í leik­stjórn Kolfinnu Nikulás­dótt­ur.

Hver er Hamlet?
Leikhús

Hamlet

Höfundur William Shakespeare
Leikstjórn Kolfinna Nikulásdóttir
Leikarar Sigurbjartur Sturla Atlason (Hamlet), Berglind Alda Ástþórsdóttir (Ófelía), Sólveig Arnarsdóttir (Gertrúd), Hilmir Snær Guðnason (Kládíus), Vilhelm Neto (Pólóníus), Hákon Jóhannesson (Hóras), Hjörtur Jóhann Jónsson (Laertes).

Leikgerð: Kolfinna Nikulásdóttir og Sigurbjartur Sturla Atlason Leikmynd og búningar: Filippía Elísdóttir Ljósahönnun: Pálmi Jónsson Höfundur hljóðmyndar og tónlistar: Salka Valsdóttir Dans og sviðshreyfingar: Kolfinna Nikulásdóttir og Ernesto Camilo Aldazabal Valdes Þýðing: Helgi Hálfdanarson, Ingvaldur Nikulásson, Matthías Jochumsson og Þórarinn Eldjárn

Borgarleikhúsið
Niðurstaða:

Sérstaklega forvitnileg sýning sem skilur þó eftir tilfinningalegt tómarúm.

Gefðu umsögn

Hver kynslóð þarf nýjan Hamlet. Hamlet sem talar nýtt tungumál, setur hlutina í nýtt samhengi, tengir yngri kynslóðir við mátt Shakespeare og hvetur þau til að velta heiminum fyrir sér og þeirra hlutverk í honum. Því er mikið fagnaðarefni að nú Hamlet rati á Litla svið Borgarleikhússins í leikstjórn Kolfinnu Nikulásdóttur og er þetta í fyrsta skiptið sem kona leikstýrir Hamlet fyrir Leikfélag Reykjavíkur í 130 ára sögu þess. Sýningin hefst á stóru spurningunum: Hvað er leikhús? Til hvers leikhús? Hvað eru áhorfendur að gera hér? 

Það er Sigurbjartur Sturla Atlason sjálfur sem kastar spurningunum fram í upphafi kvöldsins og í kjölfarið glímir við stærsta hlutverk leikferils síns. Fyrsta skrefið var tekið í hlutverki Rómeó árið 2021 en nú er það Hamlet, sem má telja eitt flóknasta hlutverk sögunnar. Í heildina tekst Sigurbjarti ágætlega til þrátt fyrir nokkra hnökra á textaflutningi. Aftur á móti er sem hjúpur umlyki Hamlet, í …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
2
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár