Hver er Hamlet?

Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir leik­hús­gagn­rýn­andi skrif­ar um upp­færslu Borg­ar­leik­húss­ins á Hamlet eft­ir William Shakespeare, í leik­stjórn Kolfinnu Nikulás­dótt­ur.

Hver er Hamlet?
Leikhús

Hamlet

Höfundur William Shakespeare
Leikstjórn Kolfinna Nikulásdóttir
Leikarar Sigurbjartur Sturla Atlason (Hamlet), Berglind Alda Ástþórsdóttir (Ófelía), Sólveig Arnarsdóttir (Gertrúd), Hilmir Snær Guðnason (Kládíus), Vilhelm Neto (Pólóníus), Hákon Jóhannesson (Hóras), Hjörtur Jóhann Jónsson (Laertes).

Leikgerð: Kolfinna Nikulásdóttir og Sigurbjartur Sturla Atlason Leikmynd og búningar: Filippía Elísdóttir Ljósahönnun: Pálmi Jónsson Höfundur hljóðmyndar og tónlistar: Salka Valsdóttir Dans og sviðshreyfingar: Kolfinna Nikulásdóttir og Ernesto Camilo Aldazabal Valdes Þýðing: Helgi Hálfdanarson, Ingvaldur Nikulásson, Matthías Jochumsson og Þórarinn Eldjárn

Borgarleikhúsið
Niðurstaða:

Sérstaklega forvitnileg sýning sem skilur þó eftir tilfinningalegt tómarúm.

Gefðu umsögn

Hver kynslóð þarf nýjan Hamlet. Hamlet sem talar nýtt tungumál, setur hlutina í nýtt samhengi, tengir yngri kynslóðir við mátt Shakespeare og hvetur þau til að velta heiminum fyrir sér og þeirra hlutverk í honum. Því er mikið fagnaðarefni að nú Hamlet rati á Litla svið Borgarleikhússins í leikstjórn Kolfinnu Nikulásdóttur og er þetta í fyrsta skiptið sem kona leikstýrir Hamlet fyrir Leikfélag Reykjavíkur í 130 ára sögu þess. Sýningin hefst á stóru spurningunum: Hvað er leikhús? Til hvers leikhús? Hvað eru áhorfendur að gera hér? 

Það er Sigurbjartur Sturla Atlason sjálfur sem kastar spurningunum fram í upphafi kvöldsins og í kjölfarið glímir við stærsta hlutverk leikferils síns. Fyrsta skrefið var tekið í hlutverki Rómeó árið 2021 en nú er það Hamlet, sem má telja eitt flóknasta hlutverk sögunnar. Í heildina tekst Sigurbjarti ágætlega til þrátt fyrir nokkra hnökra á textaflutningi. Aftur á móti er sem hjúpur umlyki Hamlet, í …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár