Eldur tapaði fyrir RÚV og þarf að greiða hátt í milljón

Formað­ur Sam­tak­anna 22 tap­aði fyr­ir RÚV í meið­yrð­ar­máli sem hann höfð­aði gegn stofn­un­inni og ein­um starfs­manni.

Eldur tapaði fyrir RÚV og þarf að greiða hátt í milljón
Eldur Smári Kristinsson tapaði í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Mynd: Víkingur

Eldur Smári Kristinsson tapaði meiðyrðamáli gegn RÚV í Héraðsdómi Reykjavíkur sem var kveðinn upp í dag, og þarf að auki að greiða samanlagt á níunda hundrað þúsund krónur í málskostnað vegna þessa.

Lögmaður Elds Smára boðaði forföll og var Eldur ekki viðstaddur uppkvaðningu dómsins.

Eldur Smári er formaður Samtakanna 22 sem hafa verið gagnrýnd harðlega af hinsegin samfélaginu. Samtökin hafa verið sökuð um hatursáróður gegn trans fólki. Eldur Smári stefndi bæði RÚV og svo Bergsteini Sigurðssyni, eins þáttastjórnenda Kastljóss, vegna spurningar sem hann bar fram í þættinum Forystusætið fyrir síðustu kosningar. Þá var rætt við Arnar Þór Jónsson, formann Lýðræðisflokksins og fyrrum forsetaframbjóðenda. Eldur var þá oddviti Frjálsynda flokksins í Norðvesturkjördæmi. Ummælin umdeildu voru hluti af spurningu Bergsteins, sem spurði:


„Tölum einmitt um þjóna og þá sem þið veljið til þjónustu. Oddviti flokksins í Norðausturkjördæmi, Eldur Smári Kristinsson, hann er …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Eldur Deville 😆 var réttnefni yfir þetta ógeðfellda himpigimpi þó hans nafn í dag sé annað...
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár