Hleypt út af Stuðlum á átján ára afmælinu

Fann­ar Freyr Har­alds­son var mjög lágt sett­ur þeg­ar hann var fyrst vist­að­ur á neyð­ar­vist­un Stuðla. Það breytt­ist þó hratt. „Ég var orð­inn sami gaur og hafði kynnt mig fyr­ir þessu.“ Eft­ir harða bar­áttu öðl­að­ist hann kjark til þess að reyna að ná bata eft­ir áhrifa­ríkt sam­tal við afa sinn.

Hleypt út af Stuðlum á átján ára afmælinu

Eftir langvarandi glímu við vanlíðan og fíkn, er Fannar Freyr Haraldsson nú að taka stúdentsprófið í Myndlistaskólanum í Reykjavík. Þegar hann lauk meðferð í Krýsuvík fyrir nokkrum árum síðan hóf hann endurhæfingu hjá Hringsjá. „Ég byrjaði í námi þar eftir átta mánaða edrúmennsku. Ég stefni á grafíska hönnun, því ég er mikill teiknari og hef gaman af list, en ég er enn að finna mig.“

Fannar er einn týndu strákanna sem steig fram í forsíðuumfjöllun Heimildarinnar, þar sem þeir lýstu reynslu sinni af kerfinu sem átti að grípa þá sem börn, unglingar og ungir menn. 

Leið illa í æsku 

Hann er tímabundinn, því í kvöld aðstoðar hann við uppsetningu á tónleikum í Tjarnarbíói, svo hann fer hratt yfir sögu. Í grunnskóla var Fannar metnaðarfullur nemandi. „Sagan mín er ekki dæmigerð að þessu leyti. Ég átti auðvelt með að læra og gekk vel í skóla en það var alltaf eitthvað …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Týndu strákarnir

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár