Talsverðar tafir vegna hjólbarðaskipta – lögregla grípur inn í umferðina

App­el­sínu­gul­ar veð­ur­viðar­an­ir taka gildi seinni part­inn. Unn­ið er að því að fjar­lægja bíla sem sitja fast­ir á stofn­braut­um. Lög­regl­an hef­ur grip­ið inn í lang­ar rað­ir við hjól­barða­verk­stæði.

Talsverðar tafir vegna hjólbarðaskipta – lögregla grípur inn í umferðina
Örtröð Löng bið er við hjólbarðaverkstæði á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglan hefur sumstaðar séð sig knúna til að grípa inn í, þar sem raðirnar ná inn á stofnbrautir. Mynd: Golli

Löng biðröð hefur myndast við hjólbarðaverkstæði víða um höfuðborgarsvæðið og er farið að valda verulegum umferðartöfum, þar á meðal á stofnbrautum.

Að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur ástandið orðið svo alvarlegt að lögregla hefur hafið aðgerðir til að vísa ökumönnum frá þar sem biðraðir teygja sig út á stofnleiðir.

VerkefniLögreglan hefur átt í fullu fangi við að halda umferð gangandi.

Dæmi um þetta er við Skútuvog í Reykjavík, þar sem minnst tvö hjólbarðaverkstæði eru. Strax fyrir klukkan 9 í morgun voru langar raðir farnar að myndast við verkstæðin, sem í öðru tilfellinu náði alla leið upp á gatnamót Holtavegar og Sæbrautar. 

Lögreglan leggur nú sérstaka áherslu á að halda stofnbrautakerfinu opnu. Þegar tilkynningin var send voru tæki á leið á Kringlumýrarbraut við Bústaðaveg til að fjarlægja vanbúin ökutæki sem stöðva hluta umferðar í átt til Reykjavíkur.

Vegna þessa hafa bílaraðir náð alla leið til Garðabæjar. Einnig hefur …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár