Segir Snorra kynna „mjúka útgáfu“ af rasískri samsæriskenningu

Stjórn­ar­mað­ur í Efl­ingu seg­ir það „rasíska draumóra“ að inn­fædd­um sé skipt út fyr­ir inn­flytj­end­ur. Snorri Más­son, vara­formað­ur Mið­flokks­ins, seg­ir mik­il menn­ing­ar­verð­mæti tap­ast ef „heima­menn“ lenda í minni­hluta á Ís­landi.

Segir Snorra kynna „mjúka útgáfu“ af rasískri samsæriskenningu
Snorri Másson og Ian McDonald Varaformaður Miðflokksins skrifaði grein um hrun vestrænnar siðmenningar.

Stjórnarmaður í Eflingu segir Snorra Másson, varaformann Miðflokksins, boða hvíta þjóðernishyggju og draga athyglina frá raunverulegum vandamálum í samfélaginu.

Snorri skrifaði grein í Viðskiptablaðið í vikunni þar sem hann sagði hrun vestrænnar siðmenningar vofa yfir og „heimamenn“ lenda í minnihluta á Íslandi að óbreyttu eftir nokkra áratugi. Mikil menningarverðmæti muni tapast við það að innflytjendum fjölgi á kostnað innfæddra.

„Snorri Másson vill að þú trúir því að lækkandi fæðingartíðni á Íslandi og vaxandi innflytjendafjöldi séu á einhvern hátt tengd,“ skrifar Ian McDonald, stjórnarmaður í Eflingu, í umræðuhópinn Rauða þráðinn á Facebook. Greinin er á ensku en tilvitnanir í þýðingu blaðamanns „Við skulum kalla það það sem það er. Þetta eru ekki samfélagslegsumræða. Þetta er mjúk útgáfa af samsæriskenningunni um „Great Replacement“, rasískum draumórum um að hvítum eða „innfæddum“ íbúum sé skipt út fyrir útlendinga.“

„Þetta er hvít þjóðernishyggja klædd sem lýðfræðilegt áhyggjuefni“

Hann segir þessa hugmynd vera ranga. „Þetta …

Kjósa
88
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár