Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Segir Snorra kynna „mjúka útgáfu“ af rasískri samsæriskenningu

Stjórn­ar­mað­ur í Efl­ingu seg­ir það „rasíska draumóra“ að inn­fædd­um sé skipt út fyr­ir inn­flytj­end­ur. Snorri Más­son, vara­formað­ur Mið­flokks­ins, seg­ir mik­il menn­ing­ar­verð­mæti tap­ast ef „heima­menn“ lenda í minni­hluta á Ís­landi.

Segir Snorra kynna „mjúka útgáfu“ af rasískri samsæriskenningu
Snorri Másson og Ian McDonald Varaformaður Miðflokksins skrifaði grein um hrun vestrænnar siðmenningar.

Stjórnarmaður í Eflingu segir Snorra Másson, varaformann Miðflokksins, boða hvíta þjóðernishyggju og draga athyglina frá raunverulegum vandamálum í samfélaginu.

Snorri skrifaði grein í Viðskiptablaðið í vikunni þar sem hann sagði hrun vestrænnar siðmenningar vofa yfir og „heimamenn“ lenda í minnihluta á Íslandi að óbreyttu eftir nokkra áratugi. Mikil menningarverðmæti muni tapast við það að innflytjendum fjölgi á kostnað innfæddra.

„Snorri Másson vill að þú trúir því að lækkandi fæðingartíðni á Íslandi og vaxandi innflytjendafjöldi séu á einhvern hátt tengd,“ skrifar Ian McDonald, stjórnarmaður í Eflingu, í umræðuhópinn Rauða þráðinn á Facebook. Greinin er á ensku en tilvitnanir í þýðingu blaðamanns „Við skulum kalla það það sem það er. Þetta eru ekki samfélagslegsumræða. Þetta er mjúk útgáfa af samsæriskenningunni um „Great Replacement“, rasískum draumórum um að hvítum eða „innfæddum“ íbúum sé skipt út fyrir útlendinga.“

„Þetta er hvít þjóðernishyggja klædd sem lýðfræðilegt áhyggjuefni“

Hann segir þessa hugmynd vera ranga. „Þetta …

Kjósa
88
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár