Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Bað ráðherra að taka afstöðu til ummæla Gísla Marteins

Snorri Más­son, þing­mað­ur Mið­flokks­ins, hóf um­ræðu á Al­þingi um „nið­ur­skurð­ar­hug­mynd“ vegna um­mæla Gísla Marteins Bald­urs­son­ar, þátt­ar­stjórn­anda hjá RÚV, og bað ráð­herra að taka af­stöðu til þeirra.

Bað ráðherra að taka afstöðu til ummæla Gísla Marteins
Snorri Másson Nýkjörinn varaformaður Miðflokksins hefur talað fyrir málfrelsi en tók ummæli þáttarstjórnandans Gísla Marteins Baldurssonar upp á Alþingi. Mynd: Golli

Snorri Másson, varaformaður og þingmaður Miðflokksins, viðraði þá hugmynd í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í gær að skera niður á sviði „skemmtiefnis sem sumt hvert er orðið hálfgerður pólitískur áróður“ hjá Ríkisútvarpinu og vísaði sérstaklega til Gísla Marteins Baldurssonar, þáttarstjórnanda skemmtiþáttanna Vikunnar með Gísla Marteini.

Snorri sagði Gísla Martein vera „hugmyndafræðilegan ritstjóra Ríkisútvarpsins“ og vakti athygli á honum sem „næstu niðurskurðarhugmynd hjá Ríkisútvarpinu“. Í því samhengi vitnaði Snorri til ummæla Gísla Marteins á Facebook-síðu hans um „lýðskrumara“ eftir að 10. vetri þáttaraðarinnar lauk í vor.

„Almannaútvarp eins og RÚV hefur aldrei verið mikilvægara en núna á tímum upplýsingaóreiðu og uppgangs þjóðernis-íhaldssinnaðra lýðskrumara ...“ skrifaði Gísli Marteinn.

Logi sagðist ekki skipta sér af dagskrárgerð

Snorri bað Loga Einarsson, menningar, nýsköpunar- og háskólaráðherra, um að bregðast við ummælunum, sem hann kallar stefnumarkandi yfirlýsingu.

Hann vildi vita „hvort hæstvirtur ráðherra sé sammála því að Ríkisútvarpið gegni því hlutverki í okkar samfélagi að …

Kjósa
29
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Athugasemd Snorra er á sama tíma og strfsmenn Sýnar gera atlögu að RÚV , vegna þess að eigandi Sýnar kann ekki að reka fjölmiðlafyrirtæki ?
    Sá sem ákveður að fara út í fjölmiðlarekstur á að vita ,,eitthvað" ?
    Það er ekki endalaust hægt að græða á ,,pissi og kúk bröndurum" ?
    Reyna svo að ,,einoka íþróttaefni" ?

    Væla svo um að aðrir séu fyrir þeim ?
    6
  • MB
    Magnús Bjarnason skrifaði
    Fróðlegt að lesa.
    Spurningin er hvort rétt sé að Ráðherra taki við dagsrárgerð Ríkisútvarpsins. Virðist athyglisverð hugmynd hjá Snorra.
    -7
  • Ásgeir Överby skrifaði
    Snorri er enn í hlaðvarpinu - en nú á alþingi. Ekki minnist ég þess að hann hafi lagt fram neitt mál varðand kjördæmið en hann er reyndar ekki einn um það af þingmönnum kjördæmisins. Reykjavík hefur 18 þingmenn. Í Englandi er svipaður kjósendafjöldi á bak við 1 þingmann. Hvað er allur þessi fjöldi eiginlega að gera? Í borgarstjórn er ástandið ekki betra, þar eru 23 borgarfulltrúar. Í London 16!
    7
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
4
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár