Hæstiréttur ógilti í dag ákvæði í lánasamningi Íslandsbanka sem fjallar um það hvað bankinn má horfa til þegar ákvörðun er tekin um að breyta vöxtum á láni sem tekið var til húsnæðiskaupa. Einn málsliður í löngum skilmálum bankans var ógiltur í dag en hann getur haft verulega þýðingu fyrir lántaka.
Í þessum málslið er kveðið á um til hvaða atriða bankinn má horfa þegar hann ákveður vaxtabreytingar. Meðal …
Athugasemdir