Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Halda vöxtum í 7,5 prósentum

Seðla­bank­inn hækk­ar hvorki né lækk­ar vexti. Bank­inn til­kynnti ákvörð­un sína í morg­un. Verð­bólga mæl­ist enn yf­ir mark­miði.

Halda vöxtum í 7,5 prósentum

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Þetta þýðir að meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, svokallaðir stýrivextir, verða því áfram 7,50 prósent.

Í tilkynningu frá bankanum segir að allir nefndarmenn hafi stutt þessa ákvörðun.

„Margt hefur þokast í rétta átt en þær aðstæður hafa ekki enn skapast að hægt sé að slaka á núverandi raunvaxtaaðhaldi peningastefnunnar,“ segir í tilkynningu nefndarinnar. 

Forsendur fyrir vaxtalækkun séu þær að verðbólga færist nær markmiði bankans, sem er 2,5 prósent. 

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár