Helgi hagnast um nærri 640 milljónir

Fjár­fest­inga­fé­lag Helga Magnús­son­ar hagn­að­ist um 637 millj­ón­ir króna á síð­asta ári. Mest­ur hagn­að­ur fólst í gang­virð­is­breyt­ing­um hluta­bréfa. Fjöl­miðl­ar Helga skil­uðu hagn­aði í fyrra eft­ir ára­lang­an ta­prekst­ur.

Helgi hagnast um nærri 640 milljónir

Fjárfestingafélag Helga Magnússonar, Hofgarðar ehf., skilaði 637 milljóna króna hagnaði á síðasta ári. Það er umtalsverður umsúningur frá árinu áður þegar félagið tapaði 58 milljónum. 

Stærsti hluti hagnaðarins er gangvirðisbreyting hlutabréfa, en rekstur félagsins felst fyrst og síðast í slíkum fjárfestingum. Félag Helga, Hofgarðar, fékk nærri 90 milljónir króna í arð af hlutabréfum í þess eigu en sjálfur ætlar hann ekki að greiða sér arð út úr Hofgörðum, samkvæmt reikningnum. 

Eignir Hofgarða nema samtals 4,2 milljörðum króna en 480 milljónir af þeim eru óefnislegar eignir. Ekki er skýrt hvað felst í þessum óefnislegum eignum Helga. Þá er ekki gert grein fyrir í hvaða félögum hefur verið fjárfest. Það liggur þó fyrir að meðal fjárfestinga Hofgarða eru eignarhlutir í Stoðum og Skel, sem hvort um sig er meðal umfangsmestu fjárfestingafélögum landsins.

Hofgarðar eru líka skráð fyrir 100 prósenta hlut í Fjölmiðlatorginu, útgefanda DV og fleirri fjölmiðla. 

Samkvæmt nýbirtum ársreikningi Fjölmiðlatorgsins varð …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár