Hér er það sem strandaglópar hjá Play geta gert

Strandaglóp­ar sem greiddu flug­far­gjald með greiðslu­korti geta feng­ið end­ur­greitt frá korta­fyr­ir­tæk­inu.

Hér er það sem strandaglópar hjá Play geta gert
Flugfélagið birtir leiðbeiningar á vef sínum fyrir strandaglópa. Slíkt má einnig finna á vef Samgöngustofu. Mynd: Golli

Réttarstaða flugfarþega í fjárhagserfiðleikum flugrekenda og ferðaskrifstofa er misjöfn eftir því hvaða þjónusta hefur verið keypt, af hverjum og hvar. Þeta kemur fram á vef Samgöngustofu þar sem veittar eru upplýsingar um það hvað skal gera þegar flugfélag fer í gjaldþrot.

Þar segir að ef flugferð er aflýst vegna gjaldþrots áður en ferðin er hafin er hægt að lýsa kröfu í þrotabúið eða sækja endurgreiðslu til greiðslukortafyrirtækis, ef farseðill var greiddur með greiðslukorti

Ef farþegi er erlendis þegar flugfélag fer í þrot er hægt að sækja endurgreiðslu til greiðslukortafyrirtækis, ef farseðill var greiddur með greiðslukorti.

Heimildin náði í upplýsingafulltrúa Samgöngustofu sem gaf þau svör að vefur Samgöngustofu yrði uppfærður með leiðbeiningum um það hvað flugfarþega geti gert í tilvikum þar sem félög fara í þrot. Hún sagði ennfremur að Samgöngustofa hefði lesið fyrst um málið …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár