Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Fólki hætti til að sjá tæknibreytingar sem stærri byltingar en þær eru

Kjart­an Ólafs­son, rann­sóknalektor og sér­fræð­ing­ur í miðla­notk­un ungs fólks, seg­ir eng­an al­menni­leg­an vís­inda­leg­an grund­völl fyr­ir því að tala um fíkn þeg­ar tækn­inotk­un er ann­ars veg­ar. Hann tel­ur að alla jafna eigi fólk heil­brigt sam­band við snjallsím­ann.

Fólki hætti til að sjá tæknibreytingar sem stærri byltingar en þær eru
Rannsakar miðlanotkun Kjartan segir tilhneigingu til að gera tækni ábyrga fyrir hlutum sem hún beri ef til vill ekki ábyrgð á. Mynd: Auðunn Níelsson

Kjartan Ólafsson, rannsóknalektor við HÍ og sérfræðingur í miðlanotkun ungs fólks, segir að fólki hætti stundum til að sjá tilkomu snjallsíma sem meiri byltingu en hún sé í reynd. Hverri nýrri tækniþróun fylgi ótti – til dæmis prenttækni, útvarpi og sjónvarpi.

„Þegar sjónvarpið kom til sögunnar þá voru rosa áhyggjur af því. Hvaða áhrif það hefði að hafa svona mikinn aðgang að fréttum og afþreyingu. Svo kom internetið. Þetta er alltaf að breytast. Okkur hættir til að sjá þetta sem meiri breytingu á hverjum tíma en það svo reynist vera.“

Auðvitað sé aukin tækninotkun ekki án sinna galla. „En mér finnst engin ástæða til þess að horfa á þessar tæknilausnir sem annaðhvort góðar eða slæmar. Þær hafa ákveðna eiginleika. Það er hægt að nýta þær í ákveðnum tilgangi.“ 

Ekki endilega óverðugt að horfa á Youtube

Kjartan segir hugmyndina um fíkn í tengslum við tækninotkun mjög umdeilda. „Fullyrðingar um það að …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jón Þór Ólafsson skrifaði
    Auðvitað eru öpp ekki fíkniefni, en sum öpp (s.s. margir samfélagsmiðlar) virkja efni í heilanum sem veldur fíkn, dópamín.

    Þetta kom nú bara fram í vísindagrein sem var birt í virtasta vísindatímariti heims í fyrra Science, svo þessi gaur er ekki mikið að fylgjast með (hér er linkur á skýringarmynd á facebook síðu Science):
    https://www.facebook.com/photo.php?fbid=796127799045858&id=100059459352979&set=a.269578968367413
    0
    • HR
      Hildigunnur Rúnarsdóttir skrifaði
      Allt skemmtilegt sem við gerum virkjar dópamín. Eigum við þá að hætta því öllu?
      1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Snjallsímar

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
4
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár