Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Fólki hætti til að sjá tæknibreytingar sem stærri byltingar en þær eru

Kjart­an Ólafs­son, rann­sóknalektor og sér­fræð­ing­ur í miðla­notk­un ungs fólks, seg­ir eng­an al­menni­leg­an vís­inda­leg­an grund­völl fyr­ir því að tala um fíkn þeg­ar tækn­inotk­un er ann­ars veg­ar. Hann tel­ur að alla jafna eigi fólk heil­brigt sam­band við snjallsím­ann.

Fólki hætti til að sjá tæknibreytingar sem stærri byltingar en þær eru
Rannsakar miðlanotkun Kjartan segir tilhneigingu til að gera tækni ábyrga fyrir hlutum sem hún beri ef til vill ekki ábyrgð á. Mynd: Auðunn Níelsson

Kjartan Ólafsson, rannsóknalektor við HÍ og sérfræðingur í miðlanotkun ungs fólks, segir að fólki hætti stundum til að sjá tilkomu snjallsíma sem meiri byltingu en hún sé í reynd. Hverri nýrri tækniþróun fylgi ótti – til dæmis prenttækni, útvarpi og sjónvarpi.

„Þegar sjónvarpið kom til sögunnar þá voru rosa áhyggjur af því. Hvaða áhrif það hefði að hafa svona mikinn aðgang að fréttum og afþreyingu. Svo kom internetið. Þetta er alltaf að breytast. Okkur hættir til að sjá þetta sem meiri breytingu á hverjum tíma en það svo reynist vera.“

Auðvitað sé aukin tækninotkun ekki án sinna galla. „En mér finnst engin ástæða til þess að horfa á þessar tæknilausnir sem annaðhvort góðar eða slæmar. Þær hafa ákveðna eiginleika. Það er hægt að nýta þær í ákveðnum tilgangi.“ 

Ekki endilega óverðugt að horfa á Youtube

Kjartan segir hugmyndina um fíkn í tengslum við tækninotkun mjög umdeilda. „Fullyrðingar um það að …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jón Þór Ólafsson skrifaði
    Auðvitað eru öpp ekki fíkniefni, en sum öpp (s.s. margir samfélagsmiðlar) virkja efni í heilanum sem veldur fíkn, dópamín.

    Þetta kom nú bara fram í vísindagrein sem var birt í virtasta vísindatímariti heims í fyrra Science, svo þessi gaur er ekki mikið að fylgjast með (hér er linkur á skýringarmynd á facebook síðu Science):
    https://www.facebook.com/photo.php?fbid=796127799045858&id=100059459352979&set=a.269578968367413
    0
    • HR
      Hildigunnur Rúnarsdóttir skrifaði
      Allt skemmtilegt sem við gerum virkjar dópamín. Eigum við þá að hætta því öllu?
      1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Snjallsímar

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár