Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Lögreglan rannsakar þvingað betl

Lög­regl­an tek­ur upp skrán­ingu á betli sem brota­flokki. Grun­ur er um þving­að betl í einu til­felli – teg­und man­sals þar sem fólk betl­ar fyr­ir ein­hvern ann­an.

Lögreglan rannsakar þvingað betl
Ólöglegt að betla Í gær leitaði erlend kona til almennra borgara um fjárframlög í Austurstræti í miðborg Reykjavíkur. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti að öðru leyti. Mynd: Golli

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú eitt tilfelli þar sem grunur er um „þvingað betl“. Alls hefur lögreglunni borist 20 tilkynningar á árinu um betl á almannafæri, sem íslensk lög banna. 

„Betl er í rauninni hægt að skrá tvenns konar. Annars vegar tilkynning um betl, þar sem kannski vegfarendur verða varir við betl og tilkynna það til lögreglu. Hins vegar þegar við fáum ábendingu um eitthvað sem við teljum að sé betl sem tengist mansali,“ segir Marta Kristín Hreiðarsdóttir, deildarstjóri í upplýsinga- og áætlanadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Betl sem tengist mansali nefnist þvingað betl. Það lýsir sér þannig að einhver er neyddur til að betla á almannafæri og fær ekki að halda öllum þeim peningum sem honum er gefinn sjálfur. 

Betl nýr flokkur

Á Íslandi er ólöglegt að stunda betl á almannafæri, en Marta segir að tilkynningar um betl á almannafæri á höfuðborgarsvæðinu hafi verið …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
4
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
5
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár