Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Segir leyndarmálið að giftast vel og gæta þess hverjum maður kynnist

List­d­ans­ar­inn og sagn­fræð­ing­ur­inn Ingi­björg Björns­dótt­ir er einn af tekju­hærri Hafn­firð­ing­um árs­ins. Hún seg­ist lít­ið velta pen­ing­um fyr­ir sér og hef­ur ný­lok­ið bráð­merki­legu sagn­fræði­riti um list­d­ans­sögu á Ís­landi.

Segir leyndarmálið að giftast vel og gæta þess hverjum maður kynnist
Ingibjörg Björnsdóttir Ingibjörg var lengi skólastjóri listdansskólans í Þjóðleikhúsinu þegar hann var enn starfandi.

„Ég er nú bara hérna í berjamó nærri Þingvöllum, ég ætla að tína ber til þess að búa til bláberjasultu,“ segir Ingibjörg Björnsdóttir þegar blaðamaður hafði samband við hana, en hún er á lista yfir hundrað efnuðustu Hafnfirðingana sem greiddu hæstu skattana í Hafnarfirði í ár.

Heildartekjur Ingibjargar voru 77 milljónir króna samkvæmt upplýsingum frá skattinum. Ingibjörg er líklega mörgum kunn, en hún var listdansari, sagnfræðingur og skólastjóri Listdansskóla Þjóðleikhússins eins og hann hét á árum áður. Hún hlaut riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu fyrir framlag sitt til danslistarinnar árið 2012 og heiðursverðlaun Grímunnar árið 2020. Þá kom út bók eftir hana í síðasta jólabókaflóði. Þar skrásetti hún í fyrsta skiptið danssögu Íslands enda sagnfræðingur að mennt.

Ingibjörg hefur verið atkvæðamikil þegar kemur að menningarlífi Íslands en segist sinna smærri verkefnum í kringum dansinn í dag vegna aldurs, en hún er fædd 1942.

Spurð hvort hún lumi á leyndarmáli á bak …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hátekjulistinn

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár