Hátekjulistinn sýnir okkur virði kvótans

Bar­átt­an á Al­þingi um veiði­gjöld­in varð til þess að tekj­ur rík­is­ins hækka um nokkra millj­arða á ári. Út­gerð­arkóng­ar toppa Há­tekju­list­ann um land allt, sum­ir með millj­arða í tekj­ur hver. Sex fjöl­skyld­ur eiga um helm­ing kvót­ans og gróð­inn streym­ir í óskyld­ar grein­ar og til næstu kyn­slóða.

Hátekjulistinn sýnir okkur virði kvótans
Þorsteinn Már Baldvinsson Skattakóngur Íslands er hættur sem forstjóri Samherja og börn hans hafa eignast fyrirtækið. Hann hefur nú réttarstöðu sakbornings í Samherjamálinu svokallaða. Mynd: Heiða Helgadóttir

Hátekjulisti Heimildarinnar 2025 sýnir tekjuhæsta 1% íbúa Íslands, 3.542 manns, sem ritstjórn fann með ítarlegri leit í álagningaskrám Skattsins fyrir árið 2024.

Ólíkt tekjulistum annarra fjölmiðla tekur Hátekjulistinn mið af fjármagnstekjum jafnt og launatekjum. Fjármagnstekjur eru langstærsti hluti tekna þeirra sem ná efst á listann, enda eru þar á meðal arðgreiðslur til eigenda fyrirtækja, arfur og söluhagnaður á eignum.

Hjónin fyrrverandi sem áður áttu útgerðarfélagið Samherja, Þorsteinn Már Baldvinsson og Helga S. Guðmundsdóttir, tróna á toppi Hátekjulista Heimildarinnar 2024 með 4,7 og 4,6 milljarða í heildartekjur hvort fyrir sig. Samherji fer með 8,72% af öllum fiskveiðiheimildum í ár en þá eru ótaldar þær sem eigendur hans stýra í gegnum tengd fyrirtæki eins og Síldarvinnsluna.

Börnin þeirra eiga nú Samherja sem þau fengu með seljendaláni frá foreldrum sínum og fyrirframgreiddum arfi.

Hátekjulistinn gefur þannig margar vísbendingar um hversu mikill auður hefur safnast upp í …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hátekjulistinn

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár