Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel

Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið rann­sak­ar nú hvort Stor­ytel hafi brot­ið gegn banni við mis­notk­un á mark­aðs­ráð­andi stöðu sam­kvæmt sam­keppn­is­lög­um og EES-samn­ingn­um.

Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel
Storytel rannsakað Mynd: Storytel/Facebook

Samkeppniseftirlitið hefur ákveðið að hefja formlega rannsókn á því hvort Storytel Iceland ehf. og Storyside AB – saman nefnd Storytel –hafi brotið gegn banni við misnotkun á markaðsráðandi stöðu samkvæmt samkeppnislögum og EES-samningnum. Þetta kemur fram í frétt sem Samkeppniseftirlitið sendi frá sér í dag. 

Í fréttinni segir: „Storytel Iceland ehf. rekur streymisveitu fyrir hljóð- og rafbækur á Íslandi. Storyside AB annast útgáfu á bókum sem boðnar eru fram á streymisveitunni. Umrædd félög eru í eigu Storytel AB sem er skráð í Svíþjóð og tekur rannsókn Samkeppniseftirlitsins einnig til móðurfélagsins.“

Málið rakið til kvörtunar RSÍ

Þá segir: „Málið á rætur sínar að rekja til kvörtunar frá Rithöfundasambandi Íslands, RSÍ. Frá því að kvörtunin barst hefur Samkeppniseftirlitið við forskoðun málsins aflað upplýsinga, meðal annars frá Storytel, sem hefur hafnað því að vera markaðsráðandi eða hafa misnotað slíka stöðu.

Rannsókn Samkeppniseftirlitsins mun í fyrsta lagi beinast að því hvort Storytel teljist markaðsráðandi, …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
5
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár