Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel

Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið rann­sak­ar nú hvort Stor­ytel hafi brot­ið gegn banni við mis­notk­un á mark­aðs­ráð­andi stöðu sam­kvæmt sam­keppn­is­lög­um og EES-samn­ingn­um.

Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel
Storytel rannsakað Mynd: Storytel/Facebook

Samkeppniseftirlitið hefur ákveðið að hefja formlega rannsókn á því hvort Storytel Iceland ehf. og Storyside AB – saman nefnd Storytel –hafi brotið gegn banni við misnotkun á markaðsráðandi stöðu samkvæmt samkeppnislögum og EES-samningnum. Þetta kemur fram í frétt sem Samkeppniseftirlitið sendi frá sér í dag. 

Í fréttinni segir: „Storytel Iceland ehf. rekur streymisveitu fyrir hljóð- og rafbækur á Íslandi. Storyside AB annast útgáfu á bókum sem boðnar eru fram á streymisveitunni. Umrædd félög eru í eigu Storytel AB sem er skráð í Svíþjóð og tekur rannsókn Samkeppniseftirlitsins einnig til móðurfélagsins.“

Málið rakið til kvörtunar RSÍ

Þá segir: „Málið á rætur sínar að rekja til kvörtunar frá Rithöfundasambandi Íslands, RSÍ. Frá því að kvörtunin barst hefur Samkeppniseftirlitið við forskoðun málsins aflað upplýsinga, meðal annars frá Storytel, sem hefur hafnað því að vera markaðsráðandi eða hafa misnotað slíka stöðu.

Rannsókn Samkeppniseftirlitsins mun í fyrsta lagi beinast að því hvort Storytel teljist markaðsráðandi, …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár