Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel

Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið rann­sak­ar nú hvort Stor­ytel hafi brot­ið gegn banni við mis­notk­un á mark­aðs­ráð­andi stöðu sam­kvæmt sam­keppn­is­lög­um og EES-samn­ingn­um.

Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel
Storytel rannsakað Mynd: Storytel/Facebook

Samkeppniseftirlitið hefur ákveðið að hefja formlega rannsókn á því hvort Storytel Iceland ehf. og Storyside AB – saman nefnd Storytel –hafi brotið gegn banni við misnotkun á markaðsráðandi stöðu samkvæmt samkeppnislögum og EES-samningnum. Þetta kemur fram í frétt sem Samkeppniseftirlitið sendi frá sér í dag. 

Í fréttinni segir: „Storytel Iceland ehf. rekur streymisveitu fyrir hljóð- og rafbækur á Íslandi. Storyside AB annast útgáfu á bókum sem boðnar eru fram á streymisveitunni. Umrædd félög eru í eigu Storytel AB sem er skráð í Svíþjóð og tekur rannsókn Samkeppniseftirlitsins einnig til móðurfélagsins.“

Málið rakið til kvörtunar RSÍ

Þá segir: „Málið á rætur sínar að rekja til kvörtunar frá Rithöfundasambandi Íslands, RSÍ. Frá því að kvörtunin barst hefur Samkeppniseftirlitið við forskoðun málsins aflað upplýsinga, meðal annars frá Storytel, sem hefur hafnað því að vera markaðsráðandi eða hafa misnotað slíka stöðu.

Rannsókn Samkeppniseftirlitsins mun í fyrsta lagi beinast að því hvort Storytel teljist markaðsráðandi, …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár