Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Nýr forseti Póllands: Sóttist eftir stuðningi Trump

Nið­ur­stöð­ur kosn­inga þóttu und­ir­strika mikla skaut­un í pólsk­um stjórn­mál­um. Nýr for­seti er stuðn­ings­mað­ur Trump, hef­ur lít­inn áhuga á Úkraínu og leggst al­far­ið gegn því að slaka á banni gegn fóst­ur­eyð­ing­um.

Nýr forseti Póllands: Sóttist eftir stuðningi Trump

Nýr forseti, Karol Nawrocki, sór embættiseið í Póllandi í dag. Um leið kallaði hann eftir „fullvalda Póllandi“ og hét því að „berjast gegn þeim sem ýta þjóðinni í átt að hnignun“. 

Nawrocki er 42 ára, þjóðernissinni og stuðningsmaður Donalds Trump Bandaríkjaforseta.

Sigur hans í forsetakosningum þann 1. júní var mikið áfall fyrir Evrópusinnaða ríkisstjórn forsætisráðherra Donalds Tusk, fyrrverandi forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins.

„Ég mun vera rödd þeirra sem vilja fullvalda Pólland sem er í Evrópusambandinu, en Pólland sem er ekki Evrópusambandið,“ sagði nýi forsetinn við þingmenn eftir að hafa svarið embættiseið. 

„Við verðum að berjast gegn þeim sem ýta þjóðinni í átt að hnignun og niðurlægingu,“ hélt hann áfram og vitnaði í Ignacy Paderewski, pólskan forsætisráðherra frá byrjun 20. aldar.

Búa sig undir átök

Nawrocki hefur kallað ríkisstjórn Tusk „verstu“ í sögu Póllands eftir fall kommúnismans. 

Forsætisráðherran sagðist „auðvitað undirbúinn“ fyrir „átök“ við nýja forsetann. Hann varaði Nawrocki við því …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár