Evrópusambandið sýni Trump undirgefni

Evr­ópa und­ir­gengst 15% tolla Trumps án þess að end­ur­gjalda þá. Franski for­sæt­is­ráð­herr­ann seg­ir þetta „myrk­an dag“.

Evrópusambandið sýni Trump undirgefni
Samkomulag og eftirgjöf Donald Trump Bandaríkjaforseti (t.h.) tekur í hönd Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (t.v.), á fundi í Turnberry í suðvesturhluta Skotlands þann 27. júlí 2025, þriðja dag heimsóknar hans til landsins. Trump hefur sagt að hann sjái 50/50 líkur á að ná samningi við Evrópusambandið, en hann hafði heitið því að leggja refsitolla á tugi ríkja nema þau nái samkomulagi við Washington fyrir 1. ágúst 2025. Mynd: AFP

Franski forsætisráðherrann François Bayrou fordæmdi á mánudag viðskiptasamning helgarinnar milli Bandaríkjanna og Evrópusambandsins. Hann sagði samninginn einkennast af „undirgefni“ og marka „myrkan dag“.

„Þetta er myrkur dagur þegar bandalag frjálsra þjóða, sameinað til að staðfesta gildi sín og verja hagsmuni sína, grípur til undirgefni,“ sagði Bayrou í færslu á X um samkomulagið sem Bandaríkjaforseti Donald Trump og Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sömdu um á sunnudag. Samkomulagið kveður á um lágmarkstolla upp á 15 prósent á útflutning ESB til Bandaríkjanna, með fáum undantekningum. Bayrou er pólitískur andstæðingur Emmanúels Macron Frakklandsforseta sem studdi samkomulagið.

ESB samþykkti einnig að kaupa orkuafurðir frá Bandaríkjunum fyrir 750 milljarða dollara, en von der Leyen sagði það myndi hjálpa til við að aflétta notkun Evrópu á rússnesku gasi.

Með samningnum ákvað Evrópusambandið að sætta sig við tolla Bandaríkjanna án þess að koma með refsitolla á móti. 

„Fimmtán prósent eru ekki til að gera …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SIB
    Sigurður I Björnsson skrifaði
    Hef á tilfinningunni að það sé verið að kaupa sér tíma því traustið er farið en það er ekki einfalt að fjarlægjast USA of hratt. Miklu athyglisverðara að sjá ýmsa samninga sem er verið að gera í heiminum í dag sem að USA kemur hvergi nærri, þar er ýmislegt nýtt að teiknast upp sem maður veit ekki hvert þróast og þá er ég ekki að tala um BRICS sem er ekki mikið annað en stór orð og fallegir frasar. Áhugaverðir en líka ógnvekjandi tímar sem við lifum.
    0
  • Við getum ekki fullyrt framfarir með því að útvista óréttlæti. Jafnrétti ætti ekki að hafa nein landamæri. Á björtu nótunum hefur viðskipti styrkt mig – þökk sé Pro Shelton (@SheltonSGNL á Telegram) fyrir að hafa leitt mig að yfir $366.000 í tekjum.
    -2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu