Trump segir Obama sekan um landráð

Banda­ríkja­for­seti forð­ast um­ræðu um tengsl sín við barn­aníð­ing­inn Jef­frey Ep­stein með því að ógna Barack Obama með rann­sókn og fang­els­un.

Trump segir Obama sekan um landráð
Trump í dag Á fundi með forseta Filippseyja hélt Trump tölu um meinta sekt Baracks Obama Bandaríkjaforseta um landráð. Mynd: AFP

Donald Trump Bandaríkjaforseti leitaðist í dag við að beina athyglinni frá vaxandi gagnrýni vegna meðhöndlunar stjórnar hans á kynferðisbrotamáli Jeffreys Epstein með því að setja fram fullyrðingar um að Barack Obama hefði reynt að fremja valdarán.

„Hvort sem það er rétt eða rangt er kominn tími til að fara á eftir fólki,“ sagði Trump á fundi í Hvíta húsinu í dag. 

Svarar Epstein-málinu með hótun gegn Obama

Ásökunum þessum, sem settar voru fram á forsetaskristofunni, fylgdi óvænt tilkynning um að dómsmálaráðuneyti Trumps myndi yfirheyra fyrrverandi samverkamanneskju Epsteins sem situr í fangelsi.

Todd Blanche, aðstoðardómsmálaráðherra, sagði í yfirlýsingu á X að Ghislaine Maxwell, breskur félagsmógúll sem afplánar 20 ára dóm fyrir þátttöku sína í meintu barnaníðingskerfi Epsteins, yrði spurð um nýjar upplýsingar.

„Engin vísbending er útilokuð,“ sagði Blanche.

Hins vegar virtist þessi sýn á gagnsæi vera hluti af samstilltu átaki Hvíta hússins og bandamanna Trumps til að kveða niður vangaveltur …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Guðjón Jensson skrifaði
    Þessi mesti kjaftaskur í sögu forsetaembættis BNA ætlar sér hvergi að gæta hófsemdar né kurteysis í garð forvera sinna. Fyrir honum vakir að vekja sífellt athygli á sjálfum sér en það er honum sjálfum einungis til mikils vansa og vanvirðingar.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár