Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Trump segir Obama sekan um landráð

Banda­ríkja­for­seti forð­ast um­ræðu um tengsl sín við barn­aníð­ing­inn Jef­frey Ep­stein með því að ógna Barack Obama með rann­sókn og fang­els­un.

Trump segir Obama sekan um landráð
Trump í dag Á fundi með forseta Filippseyja hélt Trump tölu um meinta sekt Baracks Obama Bandaríkjaforseta um landráð. Mynd: AFP

Donald Trump Bandaríkjaforseti leitaðist í dag við að beina athyglinni frá vaxandi gagnrýni vegna meðhöndlunar stjórnar hans á kynferðisbrotamáli Jeffreys Epstein með því að setja fram fullyrðingar um að Barack Obama hefði reynt að fremja valdarán.

„Hvort sem það er rétt eða rangt er kominn tími til að fara á eftir fólki,“ sagði Trump á fundi í Hvíta húsinu í dag. 

Svarar Epstein-málinu með hótun gegn Obama

Ásökunum þessum, sem settar voru fram á forsetaskristofunni, fylgdi óvænt tilkynning um að dómsmálaráðuneyti Trumps myndi yfirheyra fyrrverandi samverkamanneskju Epsteins sem situr í fangelsi.

Todd Blanche, aðstoðardómsmálaráðherra, sagði í yfirlýsingu á X að Ghislaine Maxwell, breskur félagsmógúll sem afplánar 20 ára dóm fyrir þátttöku sína í meintu barnaníðingskerfi Epsteins, yrði spurð um nýjar upplýsingar.

„Engin vísbending er útilokuð,“ sagði Blanche.

Hins vegar virtist þessi sýn á gagnsæi vera hluti af samstilltu átaki Hvíta hússins og bandamanna Trumps til að kveða niður vangaveltur …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Guðjón Jensson skrifaði
    Þessi mesti kjaftaskur í sögu forsetaembættis BNA ætlar sér hvergi að gæta hófsemdar né kurteysis í garð forvera sinna. Fyrir honum vakir að vekja sífellt athygli á sjálfum sér en það er honum sjálfum einungis til mikils vansa og vanvirðingar.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
4
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
6
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár