Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Líf hvala ekki í höndum nokkurra ríkra karla

Ana­hita Baba­ei og El­issa Bijou lifa við mikla óvissu og eiga í erf­ið­leik­um með að ferð­ast vegna ákæru á hend­ur þeim sem þing­fest var í júní. Þær mót­mæltu hval­veið­um í Hval 8 og Hval 9 haust­ið 2023. Þær segja ákær­una óhóf­lega og að mál­ið hafa snú­ist upp í að vernda rétt­inn til þess að mót­mæla.

Líf hvala ekki í höndum nokkurra ríkra karla
Anahita Babaei og Elissa Bijou Voru ákærðar fyrir mótmæli sín gegn hvalveiðum í Hval 8 og Hval 9. Mynd: Heimildin / Davíð Þór

„Við höfum beðið í tvö ár eftir niðurstöðu. Við vissum þegar við mótmæltum, að við þyrftum að horfast í augu við afleiðingar en okkur grunaði ekki að þær myndu taka svona langan tíma,“ segir Elissa Bijou. Hún og Anahita Babaei voru ákærðar fyrir að hafa farið í leyfisleysi um borð í Hval 8 og Hval 9. Þetta gerðu þær til þess að koma í veg fyrir hvalveiðar fyrirtækisins Hvals hf. Ákæran var þingfest í byrjun júní. Mótmælin áttu sér stað í september 2023.

Elissa og Anahita eru ákærðar í þremur liðum en þær segja ákæruliðina óhóflega miðað við aðgerðirnar. „Það kom okkur öllum á óvart, lögfræðistofunni, fólki sem við töluðum við í réttarsalnum og meira að segja þau sem styðja hvalveiðar eru hissa á því hversu miklu skattfé eigi að verja í málið okkar.

Þær eru ákærðar fyrir húsbrot, brot á lögum um siglingavernd og fyrir að óhlýðnast fyrirmælum …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
5
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár