Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Verðbólga aftur upp – flugfargjöld og veitingastaðir hækka mest

Verð­bólgu­töl­ur halda áfram að sveifl­ast í kring­um fjög­ur pró­sent, líkt og þær hafa gert frá því í fe­brú­ar. Vísi­tala neyslu­verðs hækk­aði um 0,84 pró­sent í júní, sem þýð­ir að tólf mán­aða verð­bólga mæl­ist nú 4,2 pró­sent – hækk­un um 0,4 pró­sentu­stig frá síð­asta mán­uði.

Verðbólga aftur upp – flugfargjöld og veitingastaðir hækka mest

Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,84 prósent í júní, samkvæmt nýjustu tölum Hagstofunnar. Vísitala án húsnæðis hækkaði um 0,90 prósent. Þetta þýðir að tólf mánaða verðbólga – sem er það sem gjarnan er átt við þegar talað er um verðbólgu – mælist nú 4,2 prósent. Það er hækkun frá síðasta mánuði, þegar verðbólgan mældist 3,8 prósent.

Verðbólga hefur sveiflast í kringum fjögur prósent síðan í febrúar. Þá mældist hún 4,2 prósent, lækkaði í 3,8 prósent í mars, hækkaði aftur í 4,2 prósent í apríl og féll svo á ný í 3,8 prósent í maí. Þessar mælingar minna á þróunina vor og sumar 2021, þegar verðbólgan hélt sig rétt yfir fjögur prósent í nokkra mánuði, áður en hún rauk upp í nær tíu prósent fram á sumarið 2022.

Helstu liðir sem drógu verðbólguna upp nú í júní voru flugfargjöld til útlanda, sem hækkuðu um 12,7 prósent og höfðu 0,27 prósent áhrif á …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár