Verðbólga aftur upp – flugfargjöld og veitingastaðir hækka mest

Verð­bólgu­töl­ur halda áfram að sveifl­ast í kring­um fjög­ur pró­sent, líkt og þær hafa gert frá því í fe­brú­ar. Vísi­tala neyslu­verðs hækk­aði um 0,84 pró­sent í júní, sem þýð­ir að tólf mán­aða verð­bólga mæl­ist nú 4,2 pró­sent – hækk­un um 0,4 pró­sentu­stig frá síð­asta mán­uði.

Verðbólga aftur upp – flugfargjöld og veitingastaðir hækka mest

Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,84 prósent í júní, samkvæmt nýjustu tölum Hagstofunnar. Vísitala án húsnæðis hækkaði um 0,90 prósent. Þetta þýðir að tólf mánaða verðbólga – sem er það sem gjarnan er átt við þegar talað er um verðbólgu – mælist nú 4,2 prósent. Það er hækkun frá síðasta mánuði, þegar verðbólgan mældist 3,8 prósent.

Verðbólga hefur sveiflast í kringum fjögur prósent síðan í febrúar. Þá mældist hún 4,2 prósent, lækkaði í 3,8 prósent í mars, hækkaði aftur í 4,2 prósent í apríl og féll svo á ný í 3,8 prósent í maí. Þessar mælingar minna á þróunina vor og sumar 2021, þegar verðbólgan hélt sig rétt yfir fjögur prósent í nokkra mánuði, áður en hún rauk upp í nær tíu prósent fram á sumarið 2022.

Helstu liðir sem drógu verðbólguna upp nú í júní voru flugfargjöld til útlanda, sem hækkuðu um 12,7 prósent og höfðu 0,27 prósent áhrif á …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár