Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Þórsmörk tapaði 348 milljónum – kennir samkeppni við ríkið um

Eig­andi Morg­un­blaðs­ins og prent­smiðj­unn­ar Land­sprents tap­aði tæp­um 350 millj­ón­um á síð­asta ári. Rit­stjóri Morg­un­blaðs­ins og fram­kvæmda­stjóri út­gáf­unn­ar, Har­ald­ur Johann­essen, seg­ir sam­keppni við RÚV og Ís­land­s­póst valda veru­legu tekjutapi.

Þórsmörk tapaði 348 milljónum – kennir samkeppni við ríkið um

Tap Þórsmerkur, móðurfélags Árvakurs, nam rúmum 348 milljónum króna á síðasta ári og versnaði um 139 milljónir frá fyrra ári. Félagið rekur meðal annars Morgunblaðið og mbl.is, auk Póstdreifingar og Landsprents.

Samkvæmt tilkynningu í Morgunblaðinu má rekja meginorsök tapsins til tölvuárásar sem raskaði starfsemi fyrirtækisins verulega. Þrátt fyrir að tekjur hafi aukist um 159 milljónir og numið alls 4.944 milljónum króna, dróst EBITDA – hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði – niður í einungis níu milljónir. 

RitstjórinnHaraldur Johannessen er bæði ritstjóri Morgunblaðsins og framkvæmdastjóri útgáfunnar.

Haraldur Johannessen, framkvæmdastjóri og ritstjóri, segir við Morgunblaðið að undirliggjandi rekstur sé áfram erfiðan og að samkeppni við ríkisrekin fyrirtæki, einkum Ríkisútvarpið og Íslandspóst, sé helsta áhyggjuefnið.

Hann telur slíka samkeppni valda verulegu tekjutapi og hvetur stjórnvöld til að endurskoða aðkomu sína að þessum rekstri.

„Þó að horft sé framhjá þeim einskiptiskostnaði sem fyrirtækið varð fyrir vegna árása tölvuþrjótanna er engu að síður ljóst að undirliggjandi rekstur er áfram mjög erfiður. Samkeppni helstu fjölmiðla hér á landi við ríkisfyrirtæki er afar þungbær,“ segir Haraldur við Morgunblaðið. 

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Birgit Braun skrifaði
    Mh...kýs fólkið kannski frekar að lesa heimildin og rúv?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár